Handbók í textíl - viðbótarverkefni og námsmat

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 1 HANDBÓK Í TEXTÍL VIÐBÓTARVERKEFNI OG NÁMSMAT Pirjo Karhu Maija Malmström Tuula Mannila Maj Åberg-Hildén Þýðandi Guðrún Hannele Henttinen

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 2 Til notenda Þessari handbók er ætlað að auka notagildi og bæta innihald Handbókar í textíl. Hjálpar- síðunum er ætlað að þjálfa nemendur í sjálfstæðum vinnubrögðum og æfa þá í notkun skriflegra vinnulýsinga. Námsefnið auðveldar nemendum einnig að vinna saman í hópum og að skipuleggja verkefni og vinnulotur. Bókin er skipulögð á sama hátt og handbókin, kaflarnir eru í sömu röð. Í kennsluefninu er að finna grunna fyrir skapandi vinnu, eyðublöð fyrir námsmat, vinnulýsingar og kennslumyndefni, sem einnig er hægt að ljósrita. Hægt er að útbúa eigin vinnubók sem inniheldur hugmyndavinnu nemandans, tilraunir og annað efni úr frá ólíkri tækni. Vinnulýsing á möppu úr bylgjupappa er að finna undir kafla um textíl og aðra aðferðir. • ”Ég kann . . .” -taflan; þar merkja nemendur á mið-og unglingastigi grunnskólans það sem þau hafa lært. • Námsmatseyðublöðum er dreift til nemenda í byrjun hverrar námslotu. Þau nýtast sem dagvinnubók og aðstoða við að standa við námsáætlun. • Í vélsaumi er rétt að kennari kanni hvort leiðbeiningarnar eigi við þá tegund saumavéla sem er að finna í textílstofunni. • Kennsluefnið í prjóni eru aðallega hugsað fyrir prjóna nr. 3–4. • Hverri handbók fylgir mappa fyrir sniðin. Sniðin haldast því heil, saman brotin, geymd á vísum stað. Við vonum að þetta kennsluefni nýtist ykkur í ykkar vinnu. HANDBÓK Í TEXTÍL VIÐBÓTARVERKEFNI OG NÁMSMAT ISBN 978-9979-0-2573-3 Teikningar: Pirjo Karhu, Tuula Mannila, Maisa Rajamäki Ritstjóri: Reetta Väätäinen © 1995 Pirjo Karhu, Maija Malmström, Tuula Mannila ja Kustannusosakeyhtiö Otava Tämän teoksen osittainenkin kopiointi on tekijän-oikeuslain (404/61, siihen myöhemmin tehtyine muutoksineen) mukaisesti ehdottomasti kielletty. Tilvísun í lög um höfundarétt. © 2023 á þýðingu; Guðrún Hannele Henttinen Ritstjóri íslensku þýðingarinnar: Sigríður Wöhler Ljósritun á vinnulýsingum og glærum er leyfð.

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 3 Tilnotenda.. .. .. .. .. .. .. . 2 Góðráð.. .. .. .. .. .. .. .. .4 NÁMSMAT 5 Eyðublöð fyrir námsmat . . . . . . . . . . 5 PRJÓN 18 Hugmyndavinna í prjóni 18 Prjónatákn . . . . . . . . . . . . . . . 19 Prjónaprufur 20 Upplýsingarblað fyrir prjón . . . . . . . . 21 Kringt hálsmál, framstykki . . . . . . . . 22 Kringt hálsmál, bakstykki . . . . . . . . . 23 Hönnunvettlings . . . . . . . . . . . . 24 Vettlingar – verkefnablað . . . . . . . . . 25 Ungbarnasokkar 27 Hönnun sokks 28 Sokkar – verkefnablað . . . . . . . . . . 29 Grifflur . . . . . . . . . . . . . . . . 31 Smásokkar . . . . . . . . . . . . . . . 33 HEKL 34 Hekltákn og skammstafanir . . . . . . . . 34 Innkaupanet/Boltanet . . . . . . . . . . 35 VÉLSAUMUR 36 Sniðmerkingar 36 Máltöflur . . . . . . . . . . . . . . . . 37 Máltafla – börn 38 Fatahönnun . . . . . . . . . . . . . . 39 Merkingar í sniðamöppum 42 Orðanotkun í vélsaumi 50 Sporlengd og sporbreidd 51 Ermi með rykkingarþræði . . . . . . . . . 52 Hvaðertvöföldnál? . . . . . . . . . . . 53 Lokusaumavél – öryggisatriði . . . . . . . . 54 Að rekja upp spor úr lokusaumavél . . . . . 54 Borðarogbönd.. .. .. .. .. .. .55 Festingar . . . . . . . . . . . . . . . . 56 Saumaáhöld . . . . . . . . . . . . . . 57 Þjálfunarskírteini fyrir saumavélina . . . . . 58 Vetrarkápa á gæludýrið 59 Krumputeygja/Skrönsíteygja . . . . . . . . 61 Hárband . . . . . . . . . . . . . . . . 62 Púðaver/Koddaver 63 Fóðraðurpoki. . . . . . . . . . . . . .65 Bókakápa eða peningaveski . . . . . . . . 67 Vegabréfsveski 70 Fóðruð rennilásabudda 71 Símahulstur . . . . . . . . . . . . . . 74 Buxnavasar.. .. .. .. .. .. .. .78 Ungbarnahúfa 82 Ungbarnabolur . . . . . . . . . . . . . 84 Aðfóðrajakka. . . . . . . . . . . . . .86 Blaðagrind . . . . . . . . . . . . . . . 88 Ferðakollur.. .. .. .. .. .. .. .91 Bangsi . . . . . . . . . . . . . . . . 96 TEXTÍL OG AÐRAR AÐFERÐIR 103 Tuskudúkka . . . . . . . . . . . . . . 103 Endurnýting/Ísskápasegull . . . . . . . . 106 Tré úr þurrkuðum blómum . . . . . . . . 107 Blómakrans 108 Pappírsengill. . . . . . . . . . . . . . 110 Túlípaniúrefni . . . . . . . . . . . . .114 Páskaegg/Jólaköngull . . . . . . . . . . 116 Fléttaður hurðakrans . . . . . . . . . . . 117 Bútasaumur . . . . . . . . . . . . . . 118 Tröppur.. .. .. .. .. .. .. .118 Taflreitir . . . . . . . . . . . . . . 119 Rómverskur ferningur . . . . . . . . . 120 Skornir ferningar/Vindmylla 121 Skornir ferningar/Jakobsstigi . . . . . . 122 Skornir ferningar/Stjarna . . . . . . . 123 Skornir ferningar/Blómakarfa . . . . . . 124 Villigæsir . . . . . . . . . . . . . . 126 Undirsaumur 127 Jólatré 128 Snið jólatrésins . . . . . . . . . . . . . 129 Rós úr borðum 130 Laufblöð . . . . . . . . . . . . . . . 131 Rýjamotta, saumuð, teikning . . . . . . . 132 Rýjamotta, vinnuteikning . . . . . . . . . 133 Upphafsstafir, hugmyndavinna . . . . . . . . . . 134 Munstur fyrir vefnaðarspor . . . . . . . . 135 Mappa úr bylgjupappa 136 Umslag . . . . . . . . . . . . . . . . 137 Askja.. .. .. .. .. .. .. .. .138 Gjafapokar.. .. .. .. .. .. .. .139 Efnisyfirlit

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 4 Góð ráð • Lokusaumavélin – ruslapoki. Endurnýttu litla innkaupapoka fyrir ruslið. Settu annað handfangið undir fótinn á vélinni. • Ef nemendur eiga það til að týna minnstu áhöldunum, prófaðu þá að láta hvern nemanda eða hvern hóp hafa litla körfu með öllum áhöldum. Hver karfa er merkt með númeri og hvert áhald er merkt með sama númeri. • Blöð og sniðarkir haldast betur í röð og reglu ef þau eru sett í möppur og hvert snið í sinn plastvasa. Þá er gott að merkja plastvasana með límmiðum, hvaða snið og í hvaða stærð. Ef vinnulýsingar eru notaðar mikið er hægt að setja bókaplast á þær. • Ef oddurinn á bambusprjónum er ójafn og garnið festist í honum er hægt að prófa að ydda hann með góðum yddara og pússa hann með fínum sandpappír. • Það er auðveldara að sauma þykk efni þegar – þú eykur þyngdina á saumfætinum. Kannaðu hvernig á að gera það í leiðbeiningabókinni! – þú lengir saumsporin. – þú grípur um efnið með vinstri hendi fyrir aftan saumfótinn og með hægri hendi fyrir framan saumfótinn til að mata vélina. Það er auðveldara að sauma yfir gallabuxnasauma ef létt er á þyngdinni á saumfætinum, rétt á meðan saumað er yfir þann stað. • Merkt fyrir saumförum á snið. Það er auðveld leið að merkja fyrir 1 cm saumförum á snið ef tveir blýantar eru límdir saman með límbandi og teiknað með báðum meðfram sniðinu. • Að stækka snið. Ef stækka á gömul snið er hægt að varpa mynd á vegg. Límdu pappír á vegginn, varpaðu sniðinu á vegginn í réttri stærð og teiknaðu útlínurnar.

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 5 VERKEFNI: MARKMIÐ INNIHALD NÁMSMAT: GRUNNNÁMSKEIÐ 12 X 3 klst = 36 klst DAGUR TÍMAÁÆTLUN NÁMSKEIÐS EIGIN ÁRANGUR 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. NÁMSMAT – Eyðublöð fyrir námsmat

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 6 VERKEFNI: VÉLSAUMUR GRUNNUR/HETTUPEYSA MARKMIÐ • Að umgangast verkfæri og áhöld af ábyrgð og öryggi. • Kynnast margbreytilegum notkunarmöguleikum saumavélarinnar og læra vel á hana. • Læra að þekkja sniðmerkingar. INNIHALD • Í þessari vinnulotu lærir þú að sauma hettupeysu og öðlast þekkingu á meðferð og eiginleikum bómullarefna. NÁMSMAT: Einkunnagjöf GRUNNNÁMSKEIÐ 12 X 3 klst = 36 klst DAGUR TÍMAÁÆTLUN NÁMSKEIÐS EIGIN ÁRANGUR 1. Hugmyndavinna/ Saumavélaæfing. 2. Snið/snið lagt á efni. 3. Klippt eftir sniði. 4. Straulím sniðið og straujað á. 5. Vasar. 6. Saumar á framstykki/ Barmfóður/Rennilás. 7. Axlasaumar/Hetta/ Hetta saumuð. 8. Ermar saumaðar við. 9. Hliðarsaumar. 10. Faldur og ermaop. 11. Þvottamerki. 12. Frágangur og námsmat.

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 7 VERKEFNI: PRJÓN – GRUNNUR/SOKKAR MARKMIÐ • Læra prjónatákn og skammstafanir í prjóni. • Læra að búa til einstaka prjónaflík. • Læra um áhrif eiginleika ullarinnar ullarinnar, meðferð og þvott. INNIHALD • Í þessari vinnulotu prjónarðu sokka eftir eigin hugmynd og lærir um eiginleika ullarinnar í þæfingu. NÁMSMAT: Einkunnagjöf GRUNNNÁMSKEIÐ 12 X 3 klst = 36 klst DAGUR TÍMAÁÆTLUN NÁMSKEIÐS EIGIN ÁRANGUR 1. Prjónatákn / skammstafanir. 2. Hugmyndavinna við eigin sokka. Val á garni. Prjónfestuprufa. 3. 1. Sokkleggur. 4. 2. Sokkleggur. 5. 1. Hælstallur. Hæltunga. 6. 2. Hælstallur. Hæltunga. 7. 1. Fleygur. Sokkbolur. 8. 2. Fleygur. Sokkbolur. 9. 1. Oddaúrtaka. 10. 2. Oddaúrtaka. Frágangur á endum. 11. Ull/þæfing. 12. Frágangur og námsmat.

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 8 VERKEFNI: ÚTSAUMUR – GRUNNUR MARKMIÐ • Kynnast bæði hefðbundnum og nútímalegum textílum. • Læra að þekkja eiginleiga hörs/líns. INNIHALD • Í þessari vinnulotu saumar þú útsaumsspor bæði í höndum og í vél eftir eigin hugmyndum. NÁMSMAT: Einkunnagjöf GRUNNNÁMSKEIÐ 12 X 3 klst = 36 klst DAGUR TÍMAÁÆTLUN NÁMSKEIÐS EIGIN ÁRANGUR 1. Útsaumur Hör/lín. Útsaumsgarn og útsaumsefni. 2. Vefnaðarsaumur. Munsturteikning (í tölvu). 3. Frágangur á brúnum útsaumsjafans. 4. Merkt fyrir miðju á jafa. Útsaumsgarn klippt í hæfilegar lengjur. 5. Sporin saumuð eftir munstri. 6. Sporin saumuð eftir munstri. Frágangur. 7. Útsaumur í saumavél Málað með efnisræmum. Hugmyndavinna og val á myndefni. 8. Val á grunnefni og efnisræmum. 9. Efnisræmurnar klipptar niður í minni búta til að búa til „málningu“. 10. Efnisbútunum dreift yfir myndflötinn og tjull nælt og þrætt yfir flötinn. 11. Saumað yfir flötinn í saumavél. 12. Frágangur á verkefni og námsmat.

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 9 VERKEFNI: MARKMIÐ INNIHALD NÁMSMAT: GRUNNNÁMSKEIÐ 12 X 3 klst = 36 klst DAGUR TÍMAÁÆTLUN NÁMSKEIÐS EIGIN ÁRANGUR 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12.

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 10 VERKEFNI: BÚTASAUMUR ÚR ENDURNÝTTU EFNI MARKMIÐ • Hafa sjálfbærni að leiðarljósi við hagnýtan saumaskap. • Læra að þekkja nútímaaðferðir í bútasaumi. • Læra að nota litahringinn sem hjálpatæki við hugmyndavinnu. INNIHALD • Í þessari vinnulotu vinnurðu eftir eigin hugmyndum og velur þér bútasaumsaðferð. Þetta getur verið nytjahlutur eða skraut- munur. Notaðu efnisafganga og endurnýttu, vel með farin efni úr bómull. NÁMSMAT: Lokið/ólokið HÁLF VINNULOTA 6 X 3 klst = 18 klst DAGUR TÍMAÁÆTLUN NÁMSKEIÐS EIGIN ÁRANGUR 1. Kynning á ólíkum aðferðum. Hugmyndavinna. Val á efnum. 2. Notkun á skurðarplötu og skurðarhníf. Skurður á bútum. Tilraunir vegna eigin hugmyndavinnu. 3. Samsetning bútanna. 4. Samsetning bútanna. Bútaverkefnið stungið. 5. Frágangur á brúnum verkefnis. 6. Frágangur og námsmat.

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 11 NÁMSMAT Í TEXTÍLMENNT Veldu í hverri línu fullyrðingu sem á best við þig. Settu einkunn í næsta aftasta reitinn í hverri línu. Einkunn mín er ÓLOKIÐ 4 SÆMILEGT 5 VIÐUNDANDI 6 GOTT 7 ÁGÆTT 8 LOFSVERT 9 FRAMÚRSKARANDI 10 Lýsir mér best Námsmat kennarans Þátttaka í náminu Hef verið fjarverandi nær allar kennslustundir. Vinn ekki verkefni sem sett eru fyrir eða er oft fjarverandi. Mæti í kennslustund og reyni að vinna verkefni sem sett eru fyrir. Vinn vel og geri mitt besta. Stunda námið reglulega. Vinn verkefni mín með ánægju. Er áhugasöm/ samur um textílmennt og vil læra vel til verka. Ég er handlagin/n í textílmennt og iðka handavinnu. Upplýsingaöflun Vil ekki afla mér upplýsinga sjálf/ur. Ég á erfitt með að koma mér í að afla mér upplýsinga. Reyni að afla nauðsynlegra upplýsinga. Gleymi auðveldlega fyrra námsefni. Reyni að afla mér upplýsinga og nota þær. Gleymi stundum fyrra námsefni. Kann að afla mér upplýsinga og nota þær. Kann yfirleitt fyrra námsefni. Kann að fylgja vinnulýsingum og nota þær upplýsingar sem ég hef aflað í verkefninu. Ég get leyst vandamál sjálfstætt með aðstoð vinnulýsinga eða með rökhugsun. Framvinda Kem mér ekki að verki þó að kennarinn biðji um það. Fer bara að vinna þegar kennarinn biður mig um það. Þarfnast oft aðstoðar svo ég geti haldið áfram. Reyni að leysa vandamál á eigin spýtur áður en ég leita aðstoðar annarra. Reyni að leysa vandamál á eigin spýtur með lestri vinnulýsinga og með eigin lausnum. Markmið mitt er að vinna sjálfstætt. Ég vinn sjálfstætt og af eigin frumkvæði. Tillitssemi Trufla aðra nemendur og kennarann þegar ég er á staðnum. Trufla stundum kennslu eða vinnufrið annarra nemenda. Get einbeitt mér að mínu eigin verkefni. Hjálpa öðrum nemendum ef ég mögulega get. Hjálpa öðrum nemendum. Aðstoða aðra nemendur með glöðu geði. Aðstoða aðra nemendur eftir þörfum. Hópvinna Tek ekki þátt í hópvinnu. Tek aðeins þátt í hópvinnu ef það er skylda. Sinni ekki verkefnum í hópvinnu. Í hópvinnu nýt ég aðstoðar í verkefnavinnunni. Í hópvinnu vinn ég eigin verkefni sjálfstætt. Sinni eigin verkefnum og aðstoða aðra nemendur. Tek ábyrgð á verkefnum í hópvinnu. Nafn: Bekkur:

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 12 Einkunn mín er ÓLOKIÐ 4 SÆMILEGT 5 VIÐUNDANDI 6 GOTT 7 ÁGÆTT 8 LOFSVERT 9 FRAMÚRSKARANDI 10 Lýsir mér best Námsmat kennarans Hugmyndavinna (hönnun verkefnis) Mér er alveg sama hvernig verkefnið mitt lítur úr. Ég hef ekki áhuga á hugmyndavinnu verkefnisins. Er sátt/ur við að útfæra mitt verkefni á sem einfaldastan hátt. Hugmyndavinnan mín er eftir fyrirmælum. Finnst hugmyndavinnan mikilvæg og nota eigin hugmyndir eins og kostur er. Vil gjarnan útfæra verkefni byggð á eigin hugmyndum. Mín hugmyndavinna er skapandi og einstök og ég er búin/n að gera henni góð skil í frásögn. Skipulag vinnuferlis Hef ekki áhuga á því hvernig vinnuferlið er. Get alls ekki skipulagt vinnuferli verkefnisins. Þarfnast aðstoðar kennarans allan tímann á meðan á skipulagningu vinnuferlisins stendur. Reyni sjálf/ur að hugsa um hvernig á að framkvæma verkið en þarfnast aðstoðar við það. Get nánast fundið út úr því sjálf/ur hvernig á að vinna verkefnið. Skipulegg vinnuferlið sjálfstætt. Geri sundurliðuðu vinnuferli verkefnsins skil. Gæði verkefnis Verkefnið mitt er ekki nothæft eða það hefur ekki verið unnið. Verkefnið mitt er ekki vel unnið eða því hefur ekki verið lokið á tilætluðum tíma. Verkefnið mitt er ósnyrtilegt eða vinnuferlinu var breytt til að ljúka verkefninu á tilsettum tíma. Verkefnið mitt er nothæft. Verkefnið mitt er nothæft og snyrtilegt. Verkefnið mitt er vel gert. Verkefnið mitt er mjög vel gert. Námsmatið Vil ekki meta vinnuna mína. Sleppi oft að meta vinnuna mína. Reyni að meta vinnu mína eftir leiðbeiningum. Met vinnu mína eftir leiðbeiningum. Met vinnu mína eftir bestu getu, hvað var vel gert og hvað mátti betur fara. Met vinnu mína og breyti hugmyndavinnunni ef þess þarf. Met vinnu mína stöðugt og breyti hugmyndavinnunni eftir þörfum. Lærdómur af námsmatinu Vil ekki læra af námsmatinu. Skil ekki hver tilgangurinn er af námsmatinu. Skil að námsmatið hefur tilgang. Læri nýtt af því að meta eigin vinnu og annarra. Þoli gagnrýni og reyni að læra af reynslunni. Finn bæði það sem vel er gert og það sem betur má fara í eigin vinnu og hjá öðrum. Get veitt endurgjöf, líka af vinnu annarra. Einkunn Reiknaðu út að lokum meðaltal einkunnar þinnar. Færð námsmat námslotunnar til eignar.

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 13 SJÁLFSMAT Á HEGÐUN, VINNU OG AFRAKSTRI VERKEFNIS Ástundun og viðhorf til verkefnisins OFT STUNDUM SJALDAN Fylgi reglum textílstofunnar. Orðanotkun og hegðun mín er viðeigandi. Er stundvís. Sýni ábyrgð í vinnuumhverfi okkar. Einbeiti mér að verkefninu. Virði vinnufrið annarra. Aðstoða og leiðbeini félögum mínum. Tek þátt í hópvinnu. Vinn sjálfstætt og sýni frumkvæði. Reyni að leysa vandamál með lestri vinnulýsinga. Reyni að vinna í löngum lotum. Lýk við verkefni sem ég byrja á. Hugmyndavinna, framvinda og árangur Vil gjarnan vinna eftir eigin hugmyndum. Nota eigin lausnir í hugmyndavinnunni. Nota gjarnan fyrirmyndir. Fylgi vinnulýsingum. Sæki eftir að fylgja vinnulýsingum. Vinn sjálfstætt í öflun upplýsinga. Verkefnið mitt er snyrtilegt og nothæft. Verkefnið mitt er vandað. Mat á vinnulotu Hvaða markmiðum náðirðu best? Hvað var skemmtilegast í vinnulotunni? Hvað var leiðinlegast í vinnulotunni? Hvað myndirðu gera öðruvísi í næstu lotu? Hvað myndirðu ráðleggja kennaranum vegna næstu vinnulotu? Gefðu þér einkunn við lok vinnulotunnar. Notaðu námsmat fyrir textílmennt til grundvallar.

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 14 KUNNÁTTA … Nafn: PRJÓN/HEKL Kunnátta... Húsgangsfit Slétt lykkja Brugðin lykkja Uppsláttur Útaukning í lykkju fyrri umferðar Úrtaka: 2 lykkjur sléttar saman Úrtaka: Steypiúrtaka Úrtaka: 2 lykkjur sléttar saman aftan frá (snúnar) Flatprjón Hringprjón Affelling Prjónatákn og skammstafanir Að reikna prjónfestu Prjónafaldur og gatafaldur Oddaúrtökur Sauma saman prjónles Frágangur á prjónverki Keðjulykkja Fastalykkja Hálfstuðull Stuðull Hekltákn og skammstafanir Heklað í hring Heklaðir ferningar Heklaðar brúnir Tvíbandahekl VÉLSAUMUR Kunnátta... Efniskaup Máltaka Val á sniði Sniðmerkingar Sníðaarkir í tískublöðum Leggja snið á efni Merkja fyrir saumförum Að sauma saman Að pressa saumför í sundur Einfaldur faldur Mjór faldur Víxlsaumaður faldur Tvöfaldur faldur Teygjugöng Faldað með skábandi Líning Bryddað með skábandi Skábönd – hálslíning/ermalíning Mittisstrengur Smeygar fyrir belti Rykking í efni Fellingar Sniðsaumar Rennilásaklauf Vasi Tölur / hnappagöt

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 15 KUNNÁTTA … Nafn: ÚTSAUMUR OG AÐRAR AÐFERÐIR Kunnátta... Vefnaðarsaumur Flatsaumur Krosssaumur Önnur úttalin spor Frjáls útsaumur Útsaumur í saumavél Mála með efnisbútum Bútasaumur Þæfing Perluvefnaður Tauþrykk AÐ SAUMA TEYGJANLEG EFNI Kunnátta... Leggja snið á teygjanleg efni Þræða lokusaumavél Sauma með lokusaumavél Víxlsauma Falda teygjanleg efni Sauma teygjugöng Sauma fald með teygjubandi Sauma stroff við Festa smellur Vettlingar, sokkar Peysa/Vesti Buxur/Stuttbuxur Anorakkur/Skyrta Fóðrað vesti Toppur/Æfingabolur Æfingabuxur/Hjólabuxur Joggingpeysa

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 16 MERKIMIÐI/NÁMSMAT • Fjölfaldið merkimiðana og notið pappírsskera til að hafa marga miða tiltæka.. • Nemandinn finnur merkimiðana á vísum stað til að merkja sitt verkefni. • Nemandi skilar verkefni til námsmats þegar það hefur verið merkt með nafni og bekk og eigið námsmat fylgir með. VERKEFNI: NAFN: BEKKUR/HÓPUR: MITT NÁMSMAT NÁMSMAT KENNARA VERKEFNI: NAFN: BEKKUR/HÓPUR: MITT NÁMSMAT NÁMSMAT KENNARA VERKEFNI: NAFN: BEKKUR/HÓPUR: MITT NÁMSMAT NÁMSMAT KENNARA VERKEFNI: NAFN: BEKKUR/HÓPUR: MITT NÁMSMAT NÁMSMAT KENNARA

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 17 UMSJÓN Í TEXTÍLMENNT HÓPUR DAGUR TÍMI NAFN DAGSETNING DAGSETNING

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 18 PRJÓN HUGMYNDAVINNA Í PRJÓNI 1. Hannaðu prjónverkefnið 2. Kannaðu prjónfestuna: prjónaðu prufu, 20 L 5 cm = ______ L 10 cm = ______ L 1,0 cm = , L = prjónfesta 3. Mældu breidd eða ummál prjónverksins: cm 4. Reiknaðu út lykkjufjöldann sem á að fitja upp: , L x cm = _______ L = lykkjur sem fitja á upp. Námundaðu lykkjufjöldann að sléttri tölu. Byrjaðu samkvæmt vinnulýsingu.

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 19 PRJÓN PRJÓNATÁKN * * L umf.

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 20 PRJÓN PRJÓNAPRUFUR Prjónaprufur sýna okkur hvernig prjón lítur út á réttunni og á röngunni. Æfðu þig að prjóna prufur: Fitjaðu upp 16 lykkjur. Byrjaðu að prjóna eftir teikningunni alltaf neðst, hægra megin. Merktu inn á teikninguna hverja mynstureiningu sem er endurtekin. 5. Prjónaprufan mín 4. Körfuprjón 3. Mjór kaðall 2. Stuðlaprjón 2 sl + 2 br 1. Garðaprjón 23 © Hyvä sauma Opettajan aineisto Jatko-osa NEULONTA __________________________ __________________________ __________________________ __________________________ __________________________ __________________________ __________________________ __________________________ __________________________ __________________________ __________________________ Neulemallit Neulemallit merkitään siten, miltä neule näyttää oikealta puolelta. Harjoittele neulemallien neulomista: Luo 16 silmukkaa. Aloita mallin neulominen aina oikeasta alanurkasta. Merkitse neuleohjeisiin mallikerrat. 1. Edestakaisneule 2. Joustinneule 2 o, 2 n 4.Korinpohja 3. Palmikko 5. Oma neulemalli * *

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 21 PRJÓN UPPLÝSINGABLAÐ FYRIR PRJÓN NAFN: BEKKUR: HEITI GARNS FRAMLEIÐANDI FRAMLEIÐSLULAND LITANÚMER OG LOTUNÚMER PRJÓNAR/HEKLUNÁL PRJÓNFESTA, LEIÐBEINANDI PRJÓNFESTA, EIGIN EFNISÞÖRF ÞVOTTALEIÐBEININGAR VERÐ Á GARNI GARNNOTKUN ÖNNUR ÁHÖLD HEILDARKOSTNAÐUR PRJÓNVERKS FESTU GARNMIÐANN OG SÝNISHORN AF GARNINU HINU MEGIN Á BLAÐSÍÐUNA L = 10 cm umf. = 10 cm L = 10 cm umf. = 10 cm Kr./100 g 24 © Hyvä sauma Opettajan aineisto Jatko-osa NEULONTA NEULETIETOLOMAKE NIMI: _______________________________ LUOKKA: __________ LANGAN NIMI ________________________________________ VALMISTAJA ________________________________________ VALMISTUSMAA ________________________________________ LANGAN VÄRINUMERO JA ERÄNUMERO ________________________________________ PUIKOT/VIRKKUUKOUKKU ________________________________________ NEULETIHEYS, SUOSITUS S. = 10 CM KRS = 10 CM NEULETIHEYS, OMA S. = 10 CM KRS = 10 CM MATERIAALI(T) ________________________________________ HOITO-OHJEET ________________________________________ ________________________________________ ________________________________________ ________________________________________ ________________________________________ ________________________________________ ________________________________________ ________________________________________ ________________________________________ ________________________________________ LANGAN HINTA MK/100 G LANGAN MENEKKI ________________________________________ MUUT TARVIKKEET ________________________________________ NEULETYÖN KUSTANNUKSET ________________________________________ KIINNITÄ LANKAVYÖTE JA LANKANÄYTTEET PAPERIN KÄÄNTÖPUOLELLE. 24 © Hyvä sauma Opettajan aineisto Jatko-osa IMI : __________ NIMI ALMISTAJA JA EULETIHEYS, SUOSITUS S. = 10 EULETIHEYS, S. = 10 ATERIAALI( ) -OHJEET /100 TARVIKKEET IINNITÄ JA PAPERIN . ä sauma Opettajan aineisto Jatko-osa , , ( ) - . 24 IMI: _______________________________ L : __________ NIMI ________________________________________ ALMISTAJA ________________________________________ ALMISTUSMAA ________________________________________ VÄRINUMERO JA ________________________________________ UIKOT IRKKUUKOUKKU ________________________________________ EULETIHEYS, SUOSITUS S. = 10 KRS = 10 EULETIHEYS, S. = 10 KRS = 10 ATERIAALI(T) ________________________________________ OITO-OHJEET ________________________________________ ________________________________________ ________________________________________ ________________________________________ ________________________________________ ________________________________________ ________________________________________ ________________________________________ ________________________________________ ________________________________________ HINTA /100 MENEKKI ________________________________________ UUT TARVIKKEET ________________________________________ EULETYÖN KUSTANNUKSET ________________________________________ IINNITÄ LANKAVYÖTE JA LANKANÄYTTEET PAPERIN KÄÄNTÖPUOLELLE. IMI JA , S. = 10 , S. = 10 ATERIAALI( ) - IINNITÄ JA .

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 22 PRJÓN KRINGT HÁLSMÁL, FRAMSTYKKI Dýpt hálsmáls að framan er 8–10 cm. Merktu inn á teikninguna þína hvar affelling og úrtaka vegna hálsmáls hefst (cm/umf). 25 © Hyvä sauma Opettajan aineisto Jatko-osa Hyvä sauma Jatko-osa Ope s. 25 Mikko Sallinen (050 526 0034) Pyöreä neulepääntie, etukappale Etukappaleen pääntien syvyys on 8–10 cm. Merkitse pääntien kavennusten aloittamiskohta (cm / krs) työsuunnitelmaasi. 1/3 B = ___ L 1/3 B = ___ L 1/3 B = ___ L A = 1/3 = ____ L B = 1/3 = ____ L C = 1/3 = ____ L 1 1 2 3 4 1 1 2 3 4 Jaa etukappaleen silmukat kolmeen osaan. Jos jako ei mene tasan, lisää jakojäännös keskimmäisiin silmukoihin. Jaa keskimmäinen kolmannes kolmeen osaan. Jos jako ei mene tasan, lisää jakojäännös keskimmäisiin silmukoihin. Neulo kumpikin olkapää erikseen. Aloita pääntien ohjeen neulominen nuolen osoittamasta kohdasta: 1. Neulo A + 1/3 B = ______ s. 2. Päätä keskimmäiset silmukat = 1/3 B = ______ s. Neulo kerros loppuun 1/3 B + C = ______ s. 3. Käännä työ ja neulo keskelle pääntien reunaan saakka. 4. Käännä työ ja päätä kerroksen alussa 4s. Neulo kerros loppuun. 5. Käännä työ ja neulo pääntien reunaan. 6. Päätä aina pääntien reunassa kerroksen alussa silmukat piirroksen mukaisesti. 7. Kun jäljellä ovat olan silmukat = C = ______s., mittaa etukappaleen pituus. Jos pituus on sopiva, päätä olan silmukat kerralla tai kolmessa erässä. Jos kappale on liian lyhyt, neulo tarvittava määrä kerroksia mallineulettasi ennen olan silmukoiden päättämistä. 8. Neulo pääntien toinen puoli peilikuvana. Skiptu lykkjum framstykkis í þrennt. Ef lykkjufjöldinn er ójafn bættu þá umframlykkjum við miðjuhlutann. Skiptu miðjulykkjunum í þrennt. Ef lykkjufjöldinn er ójafn bættu þá umframlykkjum við miðjuhlutann. Prjónaðu hvora öxl fyrir sig. Örin vísar á umferðina þar sem hálsmálið byrjar: 1. Prjónaðu A + 1/3 B = ______ L. 2. Felldu af miðjulykkjurnar = 1/3 B = ______ L. Prjónaðu út umferðina 1/3 B + C = ______ L. 3. Snúðu prjónverkinu við og prjónaðu að hálsmáli. 4. Snúðu við og felldu af 4 L í byrjun umferðar. Prjónaðu út umferðina. 5. Snúðu við og prjónaðu að hálsmáli. 6. Felldu af í byrjun hverrar umferðar jafnmargar lykkjur og teikningin sýnir. 7. Þegar aðeins lykkjur axlar (= C = hlutans) eru eftir ______ L, mældu sídd fram- stykkisins. Ef síddin er hæfileg, felldu þá axlarlykkjurnar af annað hvort í einu lagi eða í þrennu lagi. Ef framstykkið er of stutt, prjónið þá eins margar umferðir og þarf áður en fellt er af á öxl. 8. Prjónið hina öxlina í spegilmynd.

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 23 PRJÓN KRINGT HÁLSMÁL, BAKSTYKKI Sídd hálsmáls á bakstykki er 2 cm. Merktu inn á teikninguna þína hvar affelling og úrtaka vegna hálsmáls hefst (cm / umf). 26 © Hyvä sauma Opettajan aineisto Jatko-osa Hyvä sauma Jatko-osa Ope s. 26 Mikko Sallinen (050 526 0034) Pyöreä neulepääntie, takakappale C = 1/3 = ____ L B = 1/3 = ____ L A = 1/3 = ____ L Jaa takakappaleen silmukat kolmeen osaan. Jos jako ei mene tasan, lisää jakojäännös keskimmäisiin silmukoihin. Neulo kumpikin olkapää erikseen. Aloita työohjeen neulominen nuolen osoittamasta kohdasta. 1. Neulo A = ______ s. 2. Päätä keskimmäiset silmukat B = ______ s. 3. Neulo puikko loppuun = C = ______ s. Käännä työ. 4. Mittaa takakappaleen pituus. Neulo tarvittava määrä välikerroksia edestakaisin mallineulettasi. 5. Päätä olkasaumaa varten tulevat silmukat kerralla tai kolmessa erässä. 6. Neulo toinen puoli peilikuvana. Takakappaleen pääntien syvys on 2 cm. Merkitse pääntien kavennusten aloittamiskohta työsuunnitelmaasi (cm / krs). Skiptu lykkjum bakstykkis í þrennt. Ef lykkjufjöldinn er ójafn bættu þá umframlykkjum við miðjuhlutann. Prjónaðu hvora öxl fyrir sig. Örin vísar á umferðina þar sem hálsmálið byrjar: 1. Prjónaðu A = ______ L 2. Felldu af miðjulykkjurnar B = ______ L. 3. Prjónaðu út umferðina = C = ______ L. Snúðu prjónverkinu við. 4. Mældu sídd bakstykkisins. Prjónaðu eins margar umferðir fram og til baka og þarf til að ná hæfilegri sídd. 5. Felldu axlarlykkjurnar af annað hvort í einu lagi eða í þrennu lagi. 6. Prjónið hina öxlina í spegilmynd. Örin vísar á umferðina þar sem hálsmálið byrjar. Byrjaðu að prjóna frá þeirri hlið sem örin vísar á.

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 24 PRJÓN HÖNNUN VETTLINGS NAFN: BEKKUR: Skrifaðu heiti á hlutum vettlings á teikninguna fyrir neðan. Teiknaðu stroff. Lengd stroffsins er ____ cm. Teiknaðu munstur.

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 25 PRJÓN VETTLINGAR – VERKEFNABLAÐ Prjónfesta Prjónaðu prjónfestuprufu, 20 L. 5 cm = ______ L 10 cm = ______ L 1,0 cm = , L = prjónfesta Uppfitjun Mældu ummál handar fyrir ofan þumal: cm prjónfesta x ummál handar = lykkjufjöldi sem fitja á upp , L x cm = ______ L Námundaðu lykkjufjöldann að sléttri tölu. Ef prjóna á stuðlaprjón með 2 sl + 2 br þarf lykkjufjöldinn að vera deilanlegur með 4. Þegar þú prjónar stuðlaprjón byrjaðu þá hvern prjón á sléttri lykkju og endaðu á brugðinni lykkju. Þannig tekurðu frekar eftir ef þú gerir villu. Stroff 1. Fitjaðu upp ______ lykkjur. Prjónaðu tvær umferðir með tveimur prjónum. 2. Deildu lykkjunum á fjóra prjóna: I. prjónn ______ lykkjur II. prjónn ______ lykkjur III. prjónn ______ lykkjur IV. prjónn ______ lykkjur 3. Tengið í hring. Haltu áfram að prjóna stroffið í hring. Lengd stroffsins er ______ cm (= ______ umf). Neðri hluti belgs Neðri hluti belgs frá stroffi að þumli er ______ cm (= ______ umf). Þumallykkjur: Þumallykkjur eru 1 1/2 sinni fjöldi lykkja á einum prjóni. 1 1/2 x ______ L = L Prjónaðu helminginn af þumallykkjunum með garnspotta í öðrum lit. : 2 = ______ L = prjónaðar þumallykkjur HÆGRI VETTLINGUR: A. Prjónaðu ______ fyrstu lykkjurnar á þriðja prjóni með garnspotta í öðrum lit. B. Færðu þessar lykkjur aftur yfir á hinn prjóninn og prjónaðu þær aftur með vettlingagarninu. VINSTRI VETTLINGUR: C. Prjónaðu síðustu ______ lykkjur á öðrum prjóni með garnspotta í öðrum lit. D. Færðu þessar lykkjur aftur yfir á hinn prjóninn og prjónaðu þær aftur með vettlingagarninu.

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 26 PRJÓN Efri hluti belgs (greip) Lengd efri hluta belgs er frá þumalopi fram yfir litla fingur er ______ cm (= ______ umf). Vettlingurinn verður nógu langur ef prjónað er upp fyrir litla fingur. Val á oddaúrtöku _________________________. Þumall 1. Rektu garnspottann varlega úr opinu fyrir þumalinn. Fyrir ofan þumalopið eru lykkjurnar einni færri en fyrir neðan opið. 2. Settu lykkjurnar á þrjá prjóna: Lykkjurnar fyrir neðan þumalop allar á einn prjón og lykkjurnar fyrir ofan þumalop deilast á tvo prjóna. 3. Prjónaðu lykkjur fyrir neðan þumalopið = I. prjónn. Notaðu garnið og næsta prjón til prjóna upp 2–3 lykkjur í vikinu á milli neðri og efri hluta þumals. Þá kemur ekki gat í þumalvikinu. Prjónaðu lykkjur á II. prjóni. 4. Prjónaðu lykkjur á III. prjóni. Prjónaðu upp með sama prjóni 2–3 lykkjur í vikinu eins og áður. 5. Hæfilegur fjöldi lykkja á þumli er um 1 1/2 sinnum lykkjufjöldi á einum prjóni á belg vettlingsins. Lykkjufjöldi í þumli er _______ lykkjur. Takið úr umframlykkjur í þumli í lok II. prjóns og byrjun III. prjóns í næstu umferðum. 6. Þegar lykkjufjöldinn er hæfilegur, jafnið þá lykkjunum á þrjá prjóna. Lengd þumalsins er hæfileg þegar að prjónað hefur verið upp að miðri nögl á þumli. Lengd þumals frá þumalopi að byrjun úrtöku á þumaltotu er ______ cm. 7. Prjónaðu oddaúrtöku með því að prjóna síðustu tvær lykkjur á hverjum prjóni slétt saman, þar til tvær lykkjur eru eftir á hverjum prjóni. Klippið á garnið hæfilega langt frá, þræðið með oddlausri nál í gegnum lykkjurnar sem eftir eru. Herðið að og gangið frá endanum á röngunni.

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 27 PRJÓN UNGBARNASOKKAR Ath. byrjaðu að lesa uppskriftina neðst á blaðsíðunni. Prjónaðu garðaprjón, fram og tilbaka nema annað sé tekið fram. 17. Búðu til snúru. Klipptu 120 cm langan garnspotta. Brjóttu garnendann saman svo hann verði tvöfaldur og snúðu. 16. Varpaðu saman brúnirnar. 15. Felldu af. Skildu eftir um 50 cm langan enda til að sauma sokkinn saman. 14. Prjónaðu 4 umf garðaprjón. 13. Prjónaðu 1 umf brugðið og 1 umf slétt. 12. Teiknaðu munstur sem nær yfir 4 umf á hæð. Prjónaðu eftir munstrinu. 11. Prjónaðu 1 umf brugðna og 1 umf slétt. 10. Prjónaðu 1 umf stuðlaprjón 1 sl + 1 br. byrjun 9. Gataumferð 8. Prjónaðu 1 umf stuðlaprjón 1 sl + 1 br. 7. Prjónaðu út umf. 6. Haltu áfram að taka úr þar til samtals 30 L eru eftir. 6 L 6 L 6 L 6 L 6 L 15 L (17 L) eftir snúðu við 16 L (18 L) eftir snúðu við 16 L (18 L) eftir 7 L + 17 L (19 L) PRJÓNAÐU 5. Prjónaðu áfram garðaprjón þar til 8 garðar eru bæði á réttu og á röngu. 4. Gættu þess að lykkjufjöldinn sé 42 L (46 L). V (19 L) 17 L V V 17 L (19 L) V 1 umf slétt á milli V (17) L 15 L V V 15 L (17) L V 1 umf slétt á milli V (15 L) 13 L V V 13 L (15 L) byrjun 3. Prjónaðu 1 umf slétt. 2. Fitjaðu upp með húsgangsfit 30 L (34 L). 1. Prjónaðu ungbarnasokkana með prjónum nr. 3 1/2 (3). Veldu garn í réttum grófleika (leiðbeinandi prjónar eru gefnir upp á garnmiðanum).

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 28 PRJÓN HÖNNUN SOKKS NAFN: BEKKUR: Skrifaðu heiti á hlutum sokks á rétta staði. Lengd sokkleggs er _______ cm. Teiknaðu munsturprjón.

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 29 PRJÓN SOKKAR – VERKEFNABLAÐ Prjónfesta Prjónaðu prjónfestuprufu, 20 L 5 cm = ______ L 10 cm = ______ L 1,0 cm = , L = prjónfesta Uppfitjun Mældu ummál fótar cm prjónfesta x ummál sokks = lykkjufjöldi sem fitja á upp , L x cm = ______ L = lykkjufjöldi sem fitja á upp Námundaðu lykkjufjöldann að sléttri tölu. Ef prjóna á stuðlaprjón með 2S+2B þarf lykkjufjöldinn að vera deilanlegur með 4. Þegar þú prjónar stuðlaprjón byrjaðu þá hvern prjón á sléttri lykkju og endaðu á brugðinni lykkju. Þannig tekurðu frekar eftir ef þú gerir villu. Sokkleggur 1. Fitjaðu upp ______ lykkjur. Prjónaðu tvær umferðir með tveimur prjónum. 2. Deildu lykkjunum á 4 prjóna: I. prjónn ______ lykkjur II. prjónn ______ lykkjur III. prjónn ______ lykkjur IV. prjónn ______ lykkjur 3. Tengdu í hring. Haltu áfram að prjóna sokklegginn í hring. Lengd sokkleggs er ______ cm (= ______ umf).

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 30 PRJÓN Hæll HÆLSTALLUR 4. Prjónaðu hælstall með lykkjum á I. og IV. prjónum. Mundu að þegar prjónaður er hæll með styrkingu þarf lykkjufjöldinn að vera oddatala. Lykkjufjöldi hælstalls er ______ L Þegar sokkurinn er mátaður á hælstallurinn að ná niður í gólf. Þá er hann hæfilega langur. Lengd hælstalls ______ cm = ______ umf RANGAN HÆLTUNGA 5. Skiptið lykkjum hælstallsins í þrennt, miðlykkjur með oddatölu og hliðarlykkjur beggja vegna með sléttri tölu. Lykkjur hæltungu: vinstri hlið ______ L, miðjan ______ L, hægri hlið ______ L 6. Prjónaðu úrtökur á hæltungu. Hæltungan er tilbúin þegar hliðarlykkjurnar eru búnar. Sokkbolur ÚRTÖKUR Á FLEYG 7. Prjónaðu upp lykkjur meðfram hælstalli beggja vegna. 8. Taktu úr umframlykkjur í lok I. prjóns og byrjun IV. prjóns í hverri eða annarri hverri umferð. Athugaðu að prjóna úrtökuna þétt svo ekki komi gat. SOKKBOLUR 9. Mátaðu sokkinn. Sokkbolurinn er hæfilega langur þegar að prjónað hefur verið fram yfir litlu tá. Lengd sokkbols frá hliðum hælstalls að byrjun úrtöku er ______ cm. ODDAÚRTAKA Val á oddaúrtöku _____________________________.

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 31 PRJÓN GRIFFLUR Notið ullargarn sem hentar vel í grifflur. Prjónið prjónfestuprufu, 20 L 5 cm = ______ L 10 cm = ______ L 1,0 cm = ____, ____ L = prjónfesta Ummál handar fyrir ofan þumal: ________ cm. Lykkjufjöldi á grifflum = prjónfesta x ummál handar = ______ L x ______ cm = ______ L = lykkjufjöldi sem fitjað er upp. 1. Fitjaðu upp ______ lykkjur. 2. Prjónaðu tvær umferðir stuðlaprjón með tveimur prjónum. 3. Deildu lykkjunum á fjóra prjóna. Tengdu í hring. Prjónaðu stuðlaprjón áfram í hring. 4. Prjónaðu sléttprjón að þumalopi. 5. Prjónaðu þumalopið með garnspotta í öðrum lit. Á vinstri vettlingi er þumalopið aftast á II. prjóni. Á hægri vettlingi er þumalopið fremst á III. prjóni. 6. Haltu áfram að prjóna slétt að byrjun litla fingurs. 7. Settu allar lykkjur á nælur nema þær sem tilheyra litla fingri. Lykkjur litla fingurs eru helmingurinn af lykkjum á I. prjóni og helmingur af lykkjum á IV. prjóni. 8. Prjónaðu litla fingur: Prjónaðu lykkjur á I. prjóni. Fitjaðu upp 3 lykkjur á I. prjón. Prjónaðu lykkjur á IV. prjóni. Prjónaðu litla fingur í hring. 9. Færðu allar lykkjur af nælum yfir á prjóna. Prjónið upp 3 lykkjur á milli litla fingurs og baugfingurs. Prjónið 3–4 umferðir. 10. Settu lykkjur aftur á nælur. 11. Prjónið hina fingurna eins og litla fingur. Sjá á teikningu fjölda lykkja á milli fingra.

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 32 VÍSIFINGUR 1/2 L III. prjóns 1/2 L II. prjóns LANGATÖNG 1/2 L III. prjóns 1/2 L II. prjóns BAUGFINGUR 1/2 L IV. prjóns 1/2 L I. prjóns LITLIFINGUR 1/2 L I. prjóns 1/2 L IV. prjóns Fitja upp 4 Fitja upp 2 Fitja upp 3 Prjóna upp 3 Prjóna upp 2 Prjóna upp 3

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 33 PRJÓN SMÁSOKKAR Áhöld og efni: Sokkagarn og prjónar nr. 3 1/2 1. Fitjaðu upp 16 lykkjur. Prjónaðu 2 umferðir stuðlaprjón 1 sl + 1br, með 2 prjónum. 2. Skiptu lykkjunum jafnt á fjóra prjóna. Tengdu í hring og prjónaðu stuðlaprjón 4 umferðir í viðbót. Hæll HÆLSTALLUR 3. Sameinaðu lykkjur á IV. og I. prjóni á einn prjón. Prjónaðu 4 umferðir sléttprjón fram og til baka = hælstallur. HÆLTUNGA 4. Byrjaðu að prjóna hæltunguna frá röngu: – prjónaðu 4 L brugðnar, 2 L brugðnar saman, snúðu við – prjónaðu fyrirmælin á milli stjarna tvisvar: * taktu 1. lykkjuna óprjónaða slétt, prjónaðu 2 L slétt saman aftan frá, snúðu við, taktu 1 L óprjónaða brugðið, prjónaði 2 L brugðnar saman, snúðu við * – taktu 1 L óprjónaða slétt, prjónaðu 2 L slétt saman aftan frá. – þá eru 2 L eftir á prjóninum = lykkjur hæltungu. SOKKBOLUR 5. Prjónaðu upp 4 L meðfram hælstallinum. 6. Prjónaðu lykkjur á II. og III. prjóni slétt (4 L + 4 L). 7. Prjónaðu upp 4 L meðfram hælstallinum á hinni hliðinni. Prjónaðu aðra L á hælstalli með IV. prjóni og hina L verður eftir á I. prjóni. Þá verða 5 L á hvorum hælprjóni. 8. Taktu úr með því að prjóna 2 L slétt saman í lok I. prjóns. Prjónaður lykkjur á II. og III. prjóni slétt (4 L + 4 L). Taktu úr í byrjun IV. prjóns með því að prjóna 2 L slétt saman aftan frá. 9. Prjónaðu 8 umf slétt. ODDAÚRTAKA 10. Prjónaðu 2 síðustu L hvers prjóns slétt saman, þar til 2 L eru eftir á hverjum prjóni. Klipptu garnenda hæfilega langt frá, þræddu í gegnum lykkjurnar sem eftir eru með jafanál og hertu að. Þræddu nálina yfir á röngu og gakktu frá endanum. 11. Gakktu frá hinum endanum á röngunni þannig að brúnin á fitinni lokist.

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 34 HEKL HEKLTÁKN OG SKAMMSTAFANIR * * ul umf

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 35 HEKL INNKAUPANET/BOLTANET Efni: – 100–150 g bómullargarn – heklunál nr. 3 Aðferð: 1. umf: Heklaðu 10 LL. Tengdu í hring með keðjulykkju. 2. umf: Heklaðu 2 LL. Heklaðu 23 ST í hringinn. Lokaðu hringnum með keðjulykkju. 3. umf: Heklaðu 3 LL. *Heklaðu 1 ST, 1 LL* í ST úr fyrri umferð. Lokaðu hringnum með keðjulykkju. 4. umf: Heklaðu 3 LL. *Heklaðu 1 ST, 2 LL* í ST úr fyrri umferð. Lokaðu hringnum með keðjulykkju. 5. umf: Heklaðu 3 LL. *Heklaðu 1 ST, 3 LL* í ST úr fyrri umferð. Lokaðu hringnum með keðjulykkju. 6. umf: Heklaðu 1 LL. *Heklaðu 3 FL* á milli ST úr fyrri umferð. Lokaðu hringnum með keðjulykkju. 7. umf: Heklaðu *6 LL, 1 FL* fyrir ofan ST úr fyrri umferð. 8. umf: Heklaðu *6 LL, 1 FL* í miðjan loftlykkjuboga úr fyrri umferð. 9. umf: Heklaðu *6 LL, 1 FL* í miðjan loftlykkjuboga úr fyrri umferð. Endurtaktu 9. umferð þar til netið er orðið hæfilega langt. Ef ÞÚ GERIR INNKAUPANETIÐ: – Heklaðu 2 umferðir af FL í efri brún netsins. – Heklaðu höldu á efri brún netsins: Heklaðu eins margar LL og þú vilt út frá brúninni (kannaðu lengd og staðsetningu höldunnar). Festu svo við brúnina hæfilega langt frá með KL. – Haltu áfram að hekla FL meðfram brúninni og þá aftur jafnmargar LL og áður fyrir hina hölduna á hinni hlið netsins. – Heklaðu 3 umferðir í viðbót af FL meðfram brún netsins og meðfram höldunum. EF ÞÚ GERIR BOLTANETIÐ: – Heklaðu göng fyrir band með því að hekla 3 ST í hvern loftlykkjuboga. – Búðu til snúru og þræddu hana í göngin undir þriðja hvern stuðul og yfir þriðja hvern stuðul.

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 36 VÉLSAUMUR SNIÐMERKINGAR RÉ (RÉTTA) RA (RANGA) MF (MIÐJA FRAM) MA = (MIÐJA BAK)

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 37 VÉLSAUMUR MÁLTÖFLUR KONUR MÁLTAFLA STÆRÐ SNIÐS 32 = XS 34 = S 36 = S 38 = M 40 = M 42 = L 44 = L YFIRVÍDD 78 82 86 90 94 98 102 MITTISVÍDD 63 65 65 69 72 76 80 MJAÐMAVÍDD 87 90 93 96 100 104 108 KARLAR MÁLTAFLA STÆRÐ SNIÐS 44 = M 46 = M 48 = L 50 = L 52 = XL YFIRVÍDD 88 92 96 100 104 MITTISVÍDD 73 78 83 88 93 MJAÐMAVÍDD 99 98 102 106 110 STELPUR MÁLTAFLA STÆRÐ SNIÐS 140 152 164 176 YFIRVÍDD 69 74 80 84 MITTISVÍDD 60 62 64 65 MJAÐMAVÍDD 74 82 90 92 STRÁKAR MÁLTAFLA STÆRÐ SNIÐS 140 152 164 176 188 YFIRVÍDD 70 76 82 88 92 MITTISVÍDD 60 64 68 74 78 MJAÐMAVÍDD 74 80 86 92 96

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 38 VÉLSAUMUR MÁLTAFLA BÖRN MÁLTAFLA STÆRÐARNÚMER ER SAMA OG HÆÐ BARNS ALDUR HÆÐ Í CM 2–4 mán 62 4–6 mán 68 6–9 mán 74 9–12 mán 80 1–1,5 ára 86 1,5–2 ára 92 3 ára 98 3–4 ára 98 4–5 ára 104 5–6 ára 110 6–7 ára 116 7–8 ára 122 8–9 ára 128 9–10 ára 134 10–11 ára 140 11–12 ára 146

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 39 VÉLSAUMUR FATAHÖNNUN NAFN: BEKKUR: TÍMARIT: NR: BLS: Efnisþörf Magn Verð pr. m/stk. Samtals Efni Tölur Rennilás Annað Minnispunktar Brjóttu blaðið tvöfalt eftir endilangri miðju. Teiknaðu eftir útlínum fígúrunnar í gegnum blaðið af fatnaði eftir þinni hugmynd.

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 40 VÉLSAUMUR

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 41 VÉLSAUMUR

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 42 HEITI TÍMARITS: NR.: SNIÐHLUTAR: EFNISPRUFA ÞVOTTALEIÐBEININGAR EFNISÞÖRF MAGN VERÐ KR. KR. KR. KR. KR. VERÐ ALLS KR. NAFN: SNIÐASTÆRÐ: MERKINGAR Í SNIÐAMÖPPUM

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 43 VÉLSAUMUR SNIÐHLUTAR, sniðörk A2 8. FRAM- OG BAKSTYKKI SNIÐHLUTAR: EFNISPRUFA ÞVOTTALEIÐBEININGAR EFNISÞÖRF MAGN VERÐ EFNI KR. TEYGJA KR. KR. KR. KR. VERÐ ALLS KR. STUTTBUXUR NAFN: SNIÐASTÆRÐ:

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 44 VÉLSAUMUR SNIÐHLUTAR, 9. FRAMSTYKKI 12. STROFF NEÐAN Á BOL sniðörk A2 10. BAKSTYKKI 13. STROFF Á ERMI 11. ERMI 14. HÁLSLÍNING EFNISPRUFA ÞVOTTALEIÐBEININGAR EFNISÞÖRF MAGN VERÐ SNÚRA KR. STROFFEFNI KR. KR. KR. KR. VERÐ ALLS KR. JOGGINGPEYSA / HETTUPEYSA NAFN: SNIÐASTÆRÐ:

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 45 VÉLSAUMUR SNIÐHLUTAR, 8. MIÐ-FRAMSTYKKI 12. ERMI sniðörk B1 9. HLIÐAR-FRAMSTYKKI 13. HETTA (FYRIR 10. BARMFÓÐUR HETTUPEYSU) 11. BAKSTYKKI 14. KRAGI (FYRIR JAKKA 15. VASI EFNISPRUFA ÞVOTTALEIÐBEININGAR EFNISÞÖRF MAGN VERÐ EFNI KR. FLÍSELÍN KR. RENNILÁS KR. SNÚRA KR. KR. VERÐ ALLS KR. HETTUJAKKI / JAKKI NAFN: SNIÐASTÆRÐ:

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 46 VÉLSAUMUR SNIÐHLUTAR, 1. FRAMSTYKKI sniðörk B1 2. BAKSTYKKI 3. STRENGLÍNING FRAM 4. STRENGLÍNING BAK EFNISPRUFA ÞVOTTALEIÐBEININGAR EFNISÞÖRF MAGN VERÐ EFNI KR. FLÍSELÍN KR. RENNILÁS KR. KRÆKJA KR. KR. VERÐ ALLS KR. PILS NAFN: SNIÐASTÆRÐ:

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 47 VÉLSAUMUR SNIÐHLUTAR, 5. FRAMSTYKKI sniðörk B1 6. BAKSTYKKI 7. VASASTYKKI EFNISPRUFA ÞVOTTALEIÐBEININGAR EFNISÞÖRF MAGN VERÐ EFNI KR. TEYGJA KR. SNÚRA KR. KR. KR. VERÐ ALLS KR. BUXUR / STUTTBUXUR NAFN: SNIÐASTÆRÐ:

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 48 VÉLSAUMUR SNIÐHLUTAR, 16. FRAMSTYKKI sniðörk B2 17. BAKSTYKKI 18. ERMI 19. HÁLSMÁLSLÍNING EFNISPRUFA ÞVOTTALEIÐBEININGAR EFNISÞÖRF MAGN VERÐ TEYGJANLEGT EFNI KR. KR. KR. KR. KR. VERÐ ALLS KR. STUTTERMABOLUR/HLÝRABOLUR NAFN: SNIÐASTÆRÐ:

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 49 VÉLSAUMUR SNIÐHLUTAR, 20. FRAMSTYKKI sniðörk B2 21. BAKSTYKKI 22. STRENGLÍNING AÐ FRAMAN 23. STRENGLÍNING AÐ AFTAN EFNISPRUFA ÞVOTTALEIÐBEININGAR EFNISÞÖRF MAGN VERÐ TEYGJANLEGT EFNI KR. TEYGJA KR. KR. KR. KR. VERÐ ALLS KR. DANSBUXUR / ÆFINGASTUTTBUXUR NAFN: SNIÐASTÆRÐ:

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 50 VÉLSAUMUR ORÐANOTKUN Í VÉLSAUMI Ranga (Ra) Ranga (Ra) NÆLDU = Festu efnin saman með SAUMAÐU = Nældu og saumaðu beinsaum títuprjónum. Rétta snýr á móti réttu í saumavélinni eða í lokusaumavélinni á efninu. án títuprjóna. Athugaðu breiddina á saumfarinu! Ranga (Ra) Rétta (Ré) VÍXLSAUMAÐU = Víxlsaumaðu saumförin STINGDU = Saumaðu beinsaum yfir saumförin saman eða saumaðu þau í lokusaumavélinni. frá réttunni. Saumurinn eða stungan Athugaðu staðsetninguna á sporinu! er sýnileg og festir saumfarið við flíkina.

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 51 VÉLSAUMUR SPORLENGD OG SPORBREIDD BEINSAUMUR SPORLENGD 3 SPORBREIDD 0 VÍXLSAUMUR SPORLENGD 3 SPORBREIDD 5 MJÓR VÍXLSAUMUR SPORLENGD 2 SPORBREIDD 2 ÞÉTT VÍXLSPOR-ÁSAUMUR SPORLENGD 0,3–0,5 SPORBREIDD 3–5

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 52 VÉLSAUMUR ERMI MEÐ RYKKINGARÞRÆÐI 1. Stilltu saumavélina: beint spor sporlengd 4–5 spenna á yfirtvinna 2–3 (eins og hnappagat) 2. Saumaðu 2 beinsauma meðfram sveigðri brún ermakúpunnar frá réttu: fyrri sauminn saumfótarbreidd frá efnisbrún, annan sauminn saumfótar- breidd frá fyrri saumnum, réttan á efni snýr upp. Hvorki bakka við byrjun né við enda saums! 3. Stilltu vélina aftur á venjulega stillingu. 4. Hnýttu endana saman öðrum megin frá röngunni, togaðu svo varlega í hinum megin frá. Sveigða brúnin á að verða kúpt en gættu þess að hún verði ekki rykkt. 5. Nældu og saumaðu ermina við handveg á milli rykkingarþráðanna. Rétta (Ré) Ranga (Ra) hertu að

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 53 VÉLSAUMUR HVAÐ ER TVÖFÖLD NÁL? HVAÐ ER ÞETTA? Tvölföld nál er saumavélanál sem er með tveimur nálum hlið við hlið. HVAÐ GERIR HÚN? Hún saumar tvo samhliða beinsauma á réttu efnisins og víxlsaum á röngunni. Í HVAÐ ER HÚN NOTUÐ? Tvöfalda nál er hægt að nota til að sauma beinsauma og falda á teygjanlegum efnum og skrautsauma á venjuleg efni. HVERNIG ER HÚN NOTUÐ? 1. Skiptu um tvöfalda nál á sama hátt og venjulega saumavélanál, slétta hliðin efst snýr aftur. 2. Settu tvö tvinnakefli á tvinnastangirnar. Þræddu vélina með báðum tvinnaendum samtímis. Við spennustillinn eru tvinnaendarnir þræddir sitt hvorum megin og loks í sitt hvora nálina. 3. Stilltu saumavélina á beinsaum, sporlengd 4. 4. Saumaðu prufu og stilltu saumavélina eftir þörfum. Það er ekki hægt að sauma víxlspor með tvöfaldri nál! 5. Nældu fald með títuprjónum og saumaðu með tvöfaldri nál frá réttunni. Notaðu línurnar á stingplötunni til að sauma eftir. Farðu varlega þegar þú saumar. Tvöfaldar saumavélanálar eru dýrar!

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=