Handbók í textíl - viðbótarverkefni og námsmat

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 91 VÉLSAUMUR FERÐAKOLLUR Efnisþörf: Burðarpoki * segldúkur 50 cm x 80 cm (burðarpoki + halda) og 18 x 18 cm (vasi) * rennilás, lengd 15 cm * snæri 50 cm * þykkt plast fyrir nafnspjald Seta segldúkur 45 x 45 cm bómullarefni fyrir undirlag 45 x 45 cm 6 stk. ræmur af nælonefni 5 x 50 cm 3 stk. kósar Grind 3 stk. furubitar með fáum eða engum kvistum, lengd 60 cm snittuð stöng (M8) 3 stk. hetturær, skinnur 3 stk. tréskrúfur Setan Ef þú vilt koma með eigin hugmynd að setu, teiknaðu þá ásaumsmynd sem hægt er að sauma á með þéttum víxlsaumi á setuna áður en fóðrið er fest við efra byrðið. 1. Klipptu 6 x 50 cm langar lengjur úr segldúknum. 2. Teiknaðu snið af setunni eftir teikningunni og klipptu segldúkinn og undirlagið eftir sniðinu. Merktu þá hlið sem er með þráðréttuna jafnhliða lengri hliðinni. 48 cm Teiknaðu jafnhliða þríhyrning, hver hlið er 48 cm. Klipptu hornin af

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=