Handbók í textíl - viðbótarverkefni og námsmat

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 64 VÉLSAUMUR 4. Leggðu bakstykkið D ofan á framstykkið (A + C + C). Láttu jaðarinn snúa frá framstykkinu. Nældu og saumaðu stykkin saman. Víxlsaumaðu saumförin og straujaðu út frá miðju. JAÐAR JAÐAR A C C 8 cm 8 cm D B RÉ 5. Merktu brotlínur með títuprjónum. 6. Brjóttu bakstykkið yfir framstykkið D um títuprjónamerkinguna. Réttan snýr inn. Jaðarinn leggst við títuprjónamerkinguna á bút B. JAÐAR JAÐAR RÉ B D JAÐAR B D RA RA 7. Brjóttu hliðarbút B um títuprjóna- merkinguna yfir bakstykkið D. 8. Nældu hliðar púðaversins. Gættu þess að öll efnin leggist rétt og saumist með. Beinsaumaðu og víxlsaumaðu hliðar púðaversins. 9. Snúðu púðaverinu yfir á réttu og straujaðu.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=