Handbók í textíl - viðbótarverkefni og námsmat

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 66 VÉLSAUMUR 6. Saumaðu tvöfaldan fald á endana beggja vegna á ræmuna fyrir snúrugöngin 7. Brjóttu snúrugögnin tvöföld eftir endilöngu með réttu út og straujaðu. RÉ RA 8. Leggðu aðra ræmuna fyrir snúrugöng við efri brún framhliðarinnar í miðju, með réttu á móti réttu. Leggðu fóðurbútinn ofan á og nældu saman. Snúrugöngin verða á milli búta. Saumaðu saman. Gerðu bakhlið pokans alveg eins. YTRA BYRÐI RA FÓÐUR RA 9. Leggðu framhlið + fóður og bakhlið + fóður flatt saman með réttu á móti réttu og nældu. Byrjaðu að næla frá miðju. Saumaðu pokann saman, en skildu eftir op á botni fóðursins til að snúa við. 10. Snúðu pokanum yfir á réttuna, brjóttu brúnir opsins inn á röngu og saumaðu saman nálægt brún. Búðu til snúru og þræddu í gegnum göngin. RA RÉ

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=