Handbók í textíl - viðbótarverkefni og námsmat

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 50 VÉLSAUMUR ORÐANOTKUN Í VÉLSAUMI Ranga (Ra) Ranga (Ra) NÆLDU = Festu efnin saman með SAUMAÐU = Nældu og saumaðu beinsaum títuprjónum. Rétta snýr á móti réttu í saumavélinni eða í lokusaumavélinni á efninu. án títuprjóna. Athugaðu breiddina á saumfarinu! Ranga (Ra) Rétta (Ré) VÍXLSAUMAÐU = Víxlsaumaðu saumförin STINGDU = Saumaðu beinsaum yfir saumförin saman eða saumaðu þau í lokusaumavélinni. frá réttunni. Saumurinn eða stungan Athugaðu staðsetninguna á sporinu! er sýnileg og festir saumfarið við flíkina.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=