Handbók í textíl - viðbótarverkefni og námsmat

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 10 VERKEFNI: BÚTASAUMUR ÚR ENDURNÝTTU EFNI MARKMIÐ • Hafa sjálfbærni að leiðarljósi við hagnýtan saumaskap. • Læra að þekkja nútímaaðferðir í bútasaumi. • Læra að nota litahringinn sem hjálpatæki við hugmyndavinnu. INNIHALD • Í þessari vinnulotu vinnurðu eftir eigin hugmyndum og velur þér bútasaumsaðferð. Þetta getur verið nytjahlutur eða skraut- munur. Notaðu efnisafganga og endurnýttu, vel með farin efni úr bómull. NÁMSMAT: Lokið/ólokið HÁLF VINNULOTA 6 X 3 klst = 18 klst DAGUR TÍMAÁÆTLUN NÁMSKEIÐS EIGIN ÁRANGUR 1. Kynning á ólíkum aðferðum. Hugmyndavinna. Val á efnum. 2. Notkun á skurðarplötu og skurðarhníf. Skurður á bútum. Tilraunir vegna eigin hugmyndavinnu. 3. Samsetning bútanna. 4. Samsetning bútanna. Bútaverkefnið stungið. 5. Frágangur á brúnum verkefnis. 6. Frágangur og námsmat.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=