Handbók í textíl - viðbótarverkefni og námsmat

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 27 PRJÓN UNGBARNASOKKAR Ath. byrjaðu að lesa uppskriftina neðst á blaðsíðunni. Prjónaðu garðaprjón, fram og tilbaka nema annað sé tekið fram. 17. Búðu til snúru. Klipptu 120 cm langan garnspotta. Brjóttu garnendann saman svo hann verði tvöfaldur og snúðu. 16. Varpaðu saman brúnirnar. 15. Felldu af. Skildu eftir um 50 cm langan enda til að sauma sokkinn saman. 14. Prjónaðu 4 umf garðaprjón. 13. Prjónaðu 1 umf brugðið og 1 umf slétt. 12. Teiknaðu munstur sem nær yfir 4 umf á hæð. Prjónaðu eftir munstrinu. 11. Prjónaðu 1 umf brugðna og 1 umf slétt. 10. Prjónaðu 1 umf stuðlaprjón 1 sl + 1 br. byrjun 9. Gataumferð 8. Prjónaðu 1 umf stuðlaprjón 1 sl + 1 br. 7. Prjónaðu út umf. 6. Haltu áfram að taka úr þar til samtals 30 L eru eftir. 6 L 6 L 6 L 6 L 6 L 15 L (17 L) eftir snúðu við 16 L (18 L) eftir snúðu við 16 L (18 L) eftir 7 L + 17 L (19 L) PRJÓNAÐU 5. Prjónaðu áfram garðaprjón þar til 8 garðar eru bæði á réttu og á röngu. 4. Gættu þess að lykkjufjöldinn sé 42 L (46 L). V (19 L) 17 L V V 17 L (19 L) V 1 umf slétt á milli V (17) L 15 L V V 15 L (17) L V 1 umf slétt á milli V (15 L) 13 L V V 13 L (15 L) byrjun 3. Prjónaðu 1 umf slétt. 2. Fitjaðu upp með húsgangsfit 30 L (34 L). 1. Prjónaðu ungbarnasokkana með prjónum nr. 3 1/2 (3). Veldu garn í réttum grófleika (leiðbeinandi prjónar eru gefnir upp á garnmiðanum).

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=