Handbók í textíl - viðbótarverkefni og námsmat

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 126 TEXTÍLAÐFERÐIR: BÚTASAUMUR Bútasaumur flýtiaðferð VILLIGÆSIR ✄ ✄ RA RA RA RÉ RÉ RÉ RÉ RÉ RÉ RÉ 7. Saumaðu beinsaum beggja vegna við miðlínuna saumfótarbreidd frá (0,8 cm). 8. Skerðu bútinn í tvennt eftir miðlínunni. Straujaðu saumförin saman í átt að litla þríhyrningnum. 9. Leggðu þriðja litla ferninginn ofan á hinn stóra þríhyrninginn með réttu á móti réttu. Saumaðu beinsaum beggja vegna við miðlínuna (brotlínuna) saumfótarbreidd frá. Skerðu bútinn í tvennt eftir miðlínunni. Straujaðu saumförin saman í átt að litla þríhyrningnu. 10. Saumaðu, skerðu og straujaðu fjórða bútinn (sjá 9. lið). 11. Saumaðu alla fjórar villigæsirnar þannig að þær fljúgi í sömu átt. Byrjaðu við lið 4 til að búa til fleiri ferninga.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=