Handbók í textíl - viðbótarverkefni og námsmat

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 58 VÉLSAUMUR ÞJÁLFUNARSKÍRTEINI FYRIR SAUMAVÉLINA Þetta verkefni hjálpar þér að læra að nota saumavélarnar í textílstofunni. Verkefnið geturðu leyst sjálfstætt eða í samstarfi við bekkjarfélaga sem fylgist þá með og staðfestir að þú hafir staðist verkefnið. Kynntu þér vel notkunarleiðbeiningar um saumavélina áður en þú byrjar á verkefninu. Þú þarft straujaðan efnisbút og tvinna í lit sem sker sig vel frá efninu. Fyrir aftan alla þessa upptalningu er reitur til að haka í. Geymslustaður saumavélarinnar Taka upp og ganga frá saumavél Tengja fótstigið Setja saumavélina í samband Nota vinnuborðið á saumavélinni Saumaðu: 1. Beinsaum 2. Víxlsaum 3. Þrískiptan víxlsaum 4. Mismunandi skrautspor Stilla sporlengd Þræða efri tvinnann Spóla (setja undirtvinna á spólu) Staðsetning á spólu í spóluhúsinu Skipta um saumavélanál Skipta um saumfót Setja „tennur“ flytjarans í stingplötunni niður Stilla þráðaspennuna 1. Beinsaumur 2. Víxlsaumur 3. Hnappagöt Teiknaðu: Hnappagatafót Rennilásafót Sauma hnappagat með þeim sem stillihnöppum sem þarf Festu vélsaumsprufuna þína hér _______________________________ hefur fengið þjálfunarskírteini fyrir saumavél

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=