Handbók í textíl - viðbótarverkefni og námsmat

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 65 VÉLSAUMUR FÓÐRAÐUR POKI 1. Gerðu mynd úr bútasaumi, vélarútsaumi, tauþrykki eða annarri skreytiaðferð eftir vinnulýsingum úr bókinni. 2. Rammaðu myndina inn: • Klipptu t.d. 6 cm breiða ræmu til að ramma inn myndina þína úr viðeigandi efni. • Rammaðu myndina inn með bjálkakofa aðferðinni. 3. Straujaðu verkefnið með mjúku undirlagi frá röngunni. 4. Klipptu tvær ræmur fyrir snúrugöng sem eru 5 cm breiðar og jafnlangar styttri hliðinni á verkefninu. Veldu efni í lit sem passar við. FRAMHLIÐ BAKHLIÐ FÓÐUR FÓÐUR 5. Klipptu heilt stykki fyrir bakhlutann úr efni í lit sem passar við framhlutann og tvo jafn stóra búta fyrir fóður úr afgangsefninu.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=