Handbók í textíl - viðbótarverkefni og námsmat

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 120 TEXTÍLAÐFERÐIR: BÚTASAUMUR Bútasaumur flýtiaðferð RÓMVERSKUR FERNINGUR ✄ ✄ ✄ ✄ Aðferð: 1. Skerðu jafnbreiða renninga í ljósum lit. Skerðu helmingi fleiri jafnbreiða renninga í dökkum lit. 2. Saumaðu saman þrjá renninga þannig að það eru dökkir til hliðanna og ljós í miðjunni. 3. Straujaðu saumförin saman til hliðar. 4. Skerðu af saumuðum renningum ferninga. 5. Raðaðu ferningunum á vinnuborðið þannig að röndin í öðrum hverjum ferningi snýr lárétt og önnur hver lóðrétt. 6. Byrjaðu á að sauma saman ferningana í renninga og síðan sauma renningana saman til að mynda stærri flöt.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=