Handbók í textíl - viðbótarverkefni og námsmat

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 12 Einkunn mín er ÓLOKIÐ 4 SÆMILEGT 5 VIÐUNDANDI 6 GOTT 7 ÁGÆTT 8 LOFSVERT 9 FRAMÚRSKARANDI 10 Lýsir mér best Námsmat kennarans Hugmyndavinna (hönnun verkefnis) Mér er alveg sama hvernig verkefnið mitt lítur úr. Ég hef ekki áhuga á hugmyndavinnu verkefnisins. Er sátt/ur við að útfæra mitt verkefni á sem einfaldastan hátt. Hugmyndavinnan mín er eftir fyrirmælum. Finnst hugmyndavinnan mikilvæg og nota eigin hugmyndir eins og kostur er. Vil gjarnan útfæra verkefni byggð á eigin hugmyndum. Mín hugmyndavinna er skapandi og einstök og ég er búin/n að gera henni góð skil í frásögn. Skipulag vinnuferlis Hef ekki áhuga á því hvernig vinnuferlið er. Get alls ekki skipulagt vinnuferli verkefnisins. Þarfnast aðstoðar kennarans allan tímann á meðan á skipulagningu vinnuferlisins stendur. Reyni sjálf/ur að hugsa um hvernig á að framkvæma verkið en þarfnast aðstoðar við það. Get nánast fundið út úr því sjálf/ur hvernig á að vinna verkefnið. Skipulegg vinnuferlið sjálfstætt. Geri sundurliðuðu vinnuferli verkefnsins skil. Gæði verkefnis Verkefnið mitt er ekki nothæft eða það hefur ekki verið unnið. Verkefnið mitt er ekki vel unnið eða því hefur ekki verið lokið á tilætluðum tíma. Verkefnið mitt er ósnyrtilegt eða vinnuferlinu var breytt til að ljúka verkefninu á tilsettum tíma. Verkefnið mitt er nothæft. Verkefnið mitt er nothæft og snyrtilegt. Verkefnið mitt er vel gert. Verkefnið mitt er mjög vel gert. Námsmatið Vil ekki meta vinnuna mína. Sleppi oft að meta vinnuna mína. Reyni að meta vinnu mína eftir leiðbeiningum. Met vinnu mína eftir leiðbeiningum. Met vinnu mína eftir bestu getu, hvað var vel gert og hvað mátti betur fara. Met vinnu mína og breyti hugmyndavinnunni ef þess þarf. Met vinnu mína stöðugt og breyti hugmyndavinnunni eftir þörfum. Lærdómur af námsmatinu Vil ekki læra af námsmatinu. Skil ekki hver tilgangurinn er af námsmatinu. Skil að námsmatið hefur tilgang. Læri nýtt af því að meta eigin vinnu og annarra. Þoli gagnrýni og reyni að læra af reynslunni. Finn bæði það sem vel er gert og það sem betur má fara í eigin vinnu og hjá öðrum. Get veitt endurgjöf, líka af vinnu annarra. Einkunn Reiknaðu út að lokum meðaltal einkunnar þinnar. Færð námsmat námslotunnar til eignar.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=