Handbók í textíl - viðbótarverkefni og námsmat

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 72 VÉLSAUMUR FÓÐRUÐ RENNILÁSABUDDA 5. Nældu og saumaðu rennilásinn við efri hlið ytra byrðisins. Endar rennilássinn eiga að liggja samhliða brún efnisins. Rétta rennilássins á að liggja á móti réttu efnisins. 6. Nældu og saumaðu efri brún fóðursins við rennilásinn þannig að rétta fóðursins snúi að röngu rennilássins. Saumaðu eftir saumnum sem fyrir er. Rennilásinn verður á milli ytra byrðisins og fóðurins. YTRA BYRÐI RÉ YTRA BYRÐI RÉ YTRA BYRÐI RÉ YTRA BYRÐI RA YTRA BYRÐI RA YTRA BYRÐI RA FÓÐUR RÉ FÓÐUR RÉ FÓÐUR RA

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=