Handbók í textíl - viðbótarverkefni og námsmat

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 118 ✄ ✄ TEXTÍLAÐFERÐIR: BÚTASAUMUR Bútasaumur flýtiaðferð TRÖPPUR Aðferð: 1. Veldu efni í fimm mismunandi litum. 2. Klipptu/skerðu efnisbútana í jafnbreiða renninga. Renningurinn gæti t.d. verið 6 cm. 3. Saumaðu renningana saman eftir langhliðinni og straujaðu saumförin saman til hliðar. 4. Klipptu/skerðu ferninga úr lengjunni sem þú saumaðir. 5. Settu saman fjóra ferninga eins og sýnt er á myndinni sem myndar þá eina munstureiningu. 6. Raðaðu munstureiningunum saman þannig að munstrið myndi tröppur. MUNSTUREINING MUNSTUREINING

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=