Handbók í textíl - viðbótarverkefni og námsmat

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 109 TEXTÍLL OG AÐRAR AÐFERÐIR BLÓMAKRANS Svona vefurðu kransinn: 6. Settu fyrsta knippið utan á kransinn. Festu knippið vel við kransinn með tvinna. Ekki klippa á tvinnann! 7. Settu næsta knippi innan í kransinn aðeins fyrir neðan knippið sem var fyrir og vefðu og bittu vel. 8. Settu þriðja knippið ofan á kransinn, vefðu og bittu vel. 9. Haltu áfram að binda knippin, fyrst að utanverðu, svo að innanverðu. Þriðja knippið er svo sett ofan á til að fela vafninginn. 10. Þegar búið er að hylja kransinn með jurtaknippum er hægt að setja slaufu úr borða til að hylja samskeytin. 11. Hengdu kransinn upp til að láta hann þorna.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=