Handbók í textíl - viðbótarverkefni og námsmat

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 61 VÉLSAUMUR KRUMPUTEYGJA/SKRÖNSÍTEYGJA 70–80 cm 10 cm 1. Klipptu efnislengju í krumputeygjuna. Það kemur betur út að hafa þunnt efni. 5 cm 5 cm RA 2. Brjóttu efnið tvöfalt eftir lengdinni með rönguna út og nældu brúnirnar saman. Saumaðu lengjuna saman með beinsaumi. Byrjaðu um 5 cm frá enda og saumaðu þar til 5 cm eru eftir að að hinum endanum. 3. Snúðu lengjunni við með réttuna út. Saumaðu endana saman með réttu á móti réttu. RÉ RA 4. Þræddu teygju (um 15–20 cm) í gegnum göngin. Hnýttu teygjuendana saman. 5. Brjóttu brúnirnar á opin inn af, nældu og saumaðu fyrir opið. RÉ

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=