Handbók í textíl - viðbótarverkefni og námsmat

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 93 VÉLSAUMUR FERÐAKOLLUR GRIND Aðferð: 1. Heflaðu allar hliðar furubitana í stærðina 20 mm x 30 mm. 2. Boraðu göt (8 mm) á miðjan bitann mælt þvert og á lengdina fyrir snittuðu stangirnar. Boraðu líka göt efst fyrir snærið til að festa setuna. 3. Pússaðu neðsta hluta fótanna með slípivél. Pússaðu einnig brúnirnar á fótunum með slípivél og/eða sandpappír áður en þú berð á þá fúavörn eða málningu. 4. Undirbúðu snittuðu stöngina (M8) með því að saga hana í þrjár 40 mm lengjur. Nú þarf að sjóða saman endana, nákvæmlega með MIG suðu þannig að 120 gráðu horn myndist á milli stanganna þriggja. Mikilvægt að sjóða í þar til gerðri aðstöðu til að auðvelda verkið og tryggja árangur. 5. Prófaðu grindina á ferðakollinum með því að setja saman þríarma festinguna og fæturna og skrúfa með skinnum og hetturónum mátulega fast. 6. Festu setuna við fæturna. Vinnulýsing: Pertti Säämäki 120° 40 325 650 20 30

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=