Handbók í textíl - viðbótarverkefni og námsmat

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 92 VÉLSAUMUR FERÐAKOLLUR RA 3. Nældu og saumaðu renningana einn í einu, á röngu undirlagsins, frá horni að miðri hlið á móti. Festu renningana með beinsaumi meðfram báðum brúnum. 4. Festu renninga á sama hátt meðfram brúnum undirlagsins. 5. Leggðu undilagið og segldúkinn saman með réttu á móti réttu. 6. Saumaðu með beinsaumi saumfótarbreidd frá brún. Skildu eftir OP á miðri hlið. 7. Þynntu saumförin á hornum og snúðu verkefninu við. Jafnaðu brúnirnar. 8. Stingdu með beinsaumi meðfram brún allan hringinn. 9. Festu kósa í hornin.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=