Handbók í textíl - viðbótarverkefni og námsmat

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 59 VÉLSAUMUR VETRARKÁPA Á GÆLUDÝRIÐ Efnisþörf: * ullarefni fyrir ytra byrðið (efnisþörf fer eftir stærð dýrsins) * bómullarflónel eða bómullarefni í fóður * smellur 6 stk. * tvinni * (endurskinsefni) Sniðteikning: 1. Mældu baklengd á gæludýrinu frá hálsi að skottu/rófu, ummál bols þar sem hann er sverastur, ummál háls og millibil framfóta. Lengd baks = _________ cm Ummál bols = ________ cm Ummál háls = ____ cm : 2 = ____ cm Millibil framfóta = ______ cm 2. Teiknaðu rétthyrning, þar sem lengri hliðin er lengd baks + 1/2 ummál háls, og styttri hliðin er ummál bols. Skiptu ummáli bols í þrennt og einnig lengd baks í þrennt. Afmarkaðu hvern reit með rétthyrningi. 1/3 1/3 1/3 1/3 1/3 1/3 UMMÁL BOLS LENGD BAKS 1/2 UMMÁL HÁLSMÁLS

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=