Handbók í textíl - viðbótarverkefni og námsmat

HANDBÓK Í TEXTÍLMENNT | KENNSLULEIÐBEININGAR | © MENNTAMÁLASTOFNUN 2023 | 40314 7 VERKEFNI: PRJÓN – GRUNNUR/SOKKAR MARKMIÐ • Læra prjónatákn og skammstafanir í prjóni. • Læra að búa til einstaka prjónaflík. • Læra um áhrif eiginleika ullarinnar ullarinnar, meðferð og þvott. INNIHALD • Í þessari vinnulotu prjónarðu sokka eftir eigin hugmynd og lærir um eiginleika ullarinnar í þæfingu. NÁMSMAT: Einkunnagjöf GRUNNNÁMSKEIÐ 12 X 3 klst = 36 klst DAGUR TÍMAÁÆTLUN NÁMSKEIÐS EIGIN ÁRANGUR 1. Prjónatákn / skammstafanir. 2. Hugmyndavinna við eigin sokka. Val á garni. Prjónfestuprufa. 3. 1. Sokkleggur. 4. 2. Sokkleggur. 5. 1. Hælstallur. Hæltunga. 6. 2. Hælstallur. Hæltunga. 7. 1. Fleygur. Sokkbolur. 8. 2. Fleygur. Sokkbolur. 9. 1. Oddaúrtaka. 10. 2. Oddaúrtaka. Frágangur á endum. 11. Ull/þæfing. 12. Frágangur og námsmat.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=