Hindúatrú er svokölluð algyðistrú en það merkir að hindúar trúa á eina alheimssál eða ópersónulegan kraft sem ...
Fá trúarbrögð leggja jafn mikla áherslu á mikilvægi kvendómsins og hindúatrú. Í hindúatrú er hin kvenlega hlið ...
Brahma er sá guð hinnar hindúísku þrenningar sem hefur það hlutverk að skapa heiminn og allar heimsins verur.
Saraswati er gyðja þekkingar og lista. Viska hennar er sögð flæða eins og fljótið og fleyta burt fáfræði og myrkri. Hún á að ...
Vishnu er sá guð hinnar hindúísku þrenningar sem hefur það hlutverk að vernda og viðhalda heiminum. Það gerir ...
Lakshmi er eiginkona guðsins Vishnu. Hún er ein af vinsælustu gyðjum hindúa og er þekkt sem gyðja auðs, fegurðar og ...
Shiva er þriðji guðinn í hindúísku guðaþrenningunni. Hlutverk Shiva er að eyða heiminum svo hægt sé að endurskapa hann.
Parvati er dóttir Himavans drottnara Himalayafjalla og eiginkona Shiva. Hún er ein mikilvægasta gyðjan í ...
Ganesh, guðinn með fílshöfuðið, er einn af elskuðustu guðum hindúa. Hann er guð viskunnar og því er trúað að hann geti ...
Stríðsgyðjan Durga er ein birtingarmynd á gyðjunni Parvati sem er gyðja kvenlegrar orku. Sem Durga sýnir hún annað ...
Guðinn Krishna er ástsælasti guð hindúa sem álíta hann áttundu birtingarmynd guðsins Vishnu. Nafn hans merkir bæði ...
Apaguðinn Hanuman er ein af hetjunum í ljóðakverinu Ramayana og er tákn styrks og orku. Hann er sagður hafa ...
Sagan af Rama og Sita er ein af frægustu ástar- og bardagasögum heims. Sagan er í löngu og fornu sagnaljóði ...
Ein af sögunum sem tengjast hátíðinni Holi er sagan af drengnum Prahlad og illu norninni Holiku. Sagan segir ...
Einu sinni var voldugur konungur að nafni Sagara sem átti 60 þúsund syni. Sagara hafði mikla trú á yfirburðum ...
Í Puranas-ritunum er að finna fjölda goðsagna um sögu heimsins, konunga, guða, hetja og fræðimanna ásamt ...
Ein frægasta og mest hrífandi goðsaga í Purana ritunum er sagan af því þegar guðirnir hrærðu í svokölluðu mjólkurhafi.