Hátíðir

Hindúar halda hundruð trúarlegra hátíða á hverju ári. Flestar tengjast þær einhverjum atburðum í lífi guðanna. Sumar hátíðir eins og t.d. dívalí eru haldnar hátíðlegar hjá hindúum um allan heim meðan aðrar eru aðeins haldnar á ákveðnum svæðum. Í þessum kafla er sagt frá stærstu og vinsælustu hátíðunum.

Dagatal hindúa tekur mið af stöðu tunglsins þar sem hver mánuður nær frá einu nýju tungli til þess næsta.

Dívalí eða hátíð ljóssins er líklega vinsælasta hátíð hindúa. Hún er haldin síðustu 3 daga Āshvin mánaðar (sept./okt.) ...

Á Hanuman Jayanti hátíðinni er fæðingu apaguðsins, Hanuman Ji, fagnað. Hanuman Ji er tákn styrks og orku. Hann er ...

Janamashtami hátíðin er haldin til að fagna fæðingu Krishna sem er einn vinsælasti guð hindúatrúar. Krishna sem er ...

Í Paush mánuði (des./jan.) halda hindúar upp á það að daginn tekur að lengja á norðurhveli jarðar og veturinn því kvaddur.

Raksha Bandhan er aldagömul hátíð tileinkuð ást, vináttu og bræðralagi. Hún er haldin hátíðleg í Bhādrapad mánuði ...

Ganesh er sonur guðsins Siva og gyðjunnar Parvati. Hann er guð viskunnar og einn af mest dýrkuðu guðum hindúatrúar.

Mahashivratri hátíðin er haldin nóttina og daginn á undan nýju tungli Māgh mánaðar (jan./feb.). Hátíðin sem er líka þekkt sem ...

Navaratri eða níu nætur er ein ef merkilegustu hátíðum hindúa. Navaratri er haldin í kringum uppskerutímann, í Āshvin ...

Á Rama Navami er fæðingu Rama fagnað en hann á að hafa fæðst á hádegi á níunda degi Chaitra (mars/apríl). Rama er hetjan í ...

Fyrsti dagur Chaitra mánuðar, sem er fyrsti mánuðurinn í dagatali hindúa, er nýárshátíð þar sem fæðingu ársins er ...

Kumbh Mela er mjög stór pílagrímshátíð sem er haldin á mismunandi stöðum við ána Ganges á fjögurra ára fresti.

Holi hátíðin er haldin á fullu tungli í Phalunga mánuði (feb./mars). Þetta er lífleg og litrík vor- og gleðihátíð sem ...