Hindúatrú er með elstu trúarbrögðum heims og á uppruna sinn í hinum frjósama Indusdal í austurhluta ...
Fyrir u.þ.b. 2500 árum urðu miklar hræringar í hugmyndafræði hindúa. Spekingar eins og Siddhartha ...
Fyrir 1200 árum tók íslamstrú að berast til Norður-Indlands með kaupmönnum og hermönnum. Áhrif múslima í landinu jukust ...
Á tímum íslamska mógúlaveldisins fóru evrópskar siglingaþjóðir Bretar, Portúgalar, Hollendingar og Frakkar að ...
Þekktasti hindúi og Indverji síðari tíma er líklega Mahatma Gandhi sem var helgur maður og mikill mannréttindafrömuður.
Hindúatrú hefur haldið sessi á Indlandi sem ríkjandi átrúnaður en um 80% Indverja eru hindúar. Áætlað er að yfir 944 ...
Nokkrir hindúar eru búsettir á Íslandi. Flestir eru fólk sem hefur flust frá Indlandi eða öðrum löndum í Suður-Asíu ...