Kennisetningar og reglur

Í öllum trúarbrögðum eru ákveðnar kennisetningar eða kenningar um það sem trúað er á. Út frá þessum kennisetningum eru yfirleitt byggðar ákveðnar reglur eða siðferðisboð sem fylgjendur trúarbragðanna reyna að lifa eftir. Í þessum hluta má lesa um helstu kennisetningar og reglur hindúatrúar.

Hindúar trúa því að til sé eilíf, óbreytanleg orka sem umlykur heiminn að utan og innan, er allstaðar og í öllu. Þessi orka ...

Samkvæmt hindúatrú hefur allt líf í heiminum sál, hvort sem það eru menn, dýr, djöflar eða guðir. Þessi sál er kölluð ...

Þegar sálin fæðist aftur í nýjum líkama þá er það kallað endurholdgun eða samsara. Hindúar trúa því að lífið sé ...

Samkvæmt hinum fornu helgiritum hindúa hefur fólk mismunandi hlutverk í lífinu og er því skipt í fjóra hópa ...

Dharma er mikilvægt hugtak sem merkir í senn skylda, dyggð og siðferði einstaklingsins. Mismunandi fólk hefur ...

Hindúar hafa hundruð helgirita sem innihalda siðareglur, goðsögur og heimspekilegar hugleiðingar. Elstu og ...

Gúrú er andlegur kennari í hindúatrú og meistari fræðanna. Hann miðlar ekki aðeins þekkingu sinni til ...

Jóga er aldagamalt æfingakerfi sem eru upprunnið í Indlandi til forna og er ætlað til að þjálfa og sameina líkama og huga.