Í öllum trúarbrögðum eru ákveðnar kennisetningar eða kenningar um það sem trúað er á. Út frá þessum kennisetningum eru yfirleitt byggðar ákveðnar reglur eða siðferðisboð sem fylgjendur trúarbragðanna reyna að lifa eftir. Í þessum hluta má lesa um helstu kennisetningar og reglur hindúatrúar.