Tákn og helgir dómar

Fjöldi tákna úr hindúatrú eru notuð í listir, helga hluti og við trúarathafnir.
Þau tákna oftast atriði í hindúatrú, eiginleika guðanna eða guðina sjálfa. Hér er fjallað um sögu, merkingu og notkun nokkurra algengra hindúatákna.

Aúm er hið heilaga hljóð hindúa sem þeir telja að innihaldi kjarna sannrar visku. Það er sagt að aúm hafi verið fyrsta hljóðið ...

Eitt af þekktustu táknum hindúa er depill sem konur setja mitt á milli augabrúnanna og kallast bindi. Orðið bindi merkir dropi ...

Linga er einfalt reðurtákn sem er yfirleitt alltaf ofan á stalli af yonu sem tákna kvenkynfæri. Saman tákna linga og yoni ...

Lótusinn er fagurt blóm sem vex upp úr drullunni og er því fyrst og fremst tákn fegurðar og andlegs þroska. Lótusinn er ...

Swastikan er fornt tákn sem fyrirfinnst víðsvegar um heiminn en er sérstaklega algengt í Indlandi og er mest notaða ...

Trishula eða þríforkur er tákn guðsins Shiva. Nafnið er sanskrít og merkir þrjú spjót. Vopnið táknar stórveldi og hinn ...

Yantra er mynd sem táknar heimsmynd hindúa. Á sanskrít merkir orðið yantra tæki eða hljóðfæri en yantra getur í ...

Kýrin er heilagt dýr í hindúatrú og hefur hún verið tengd við mismunandi guði s.s. Shiva en fararskjóti hans er naut ...

Áin Ganges, eða hin mikla móðir, er næst stærsta áin á Indlandsskaga, yfir 2000 km löng. Áin á upptök sín í ...

Í Indlandi eru þúsundir helgra staða sem milljónir pílagríma heimsækja ár hvert. Hver staður er yfirleitt tengdur sérstökum ...