Siðir

Margir siðir sem tengjast daglegu lífi eða stóratburðum í lífi hindúa eru trúarlegs eðlis. Vegna þess hve hindúatrú er fjölbreytileg þá eru ekki allir hindúar með nákvæmlega sömu siði. Hér er sagt frá þeim siðum sem flestir aðhyllast.

Stór hluti hindúa tilbiður einn eða fleiri guði. Það er mjög mismunandi hvaða guði þeir kjósa að tilbiðja en oft ...

Samkvæmt kenningum hindúa er ævinni skipt í fjögur mismunandi stig eða ashramas og ef fólk á möguleika á því er talið ...

Hindúar hafa marga siði tengda velferð og þroska barna. Þegar kona hefur t.d. gengið með barn í þrjá mánuði er sérstök ...

Þegar barn er á aldrinum 8–12 ára er haldin sérstök manndómsvígsla til marks um að það sé nægilega gamalt ...

Fyrir flesta hindúa er hjónaband og fjölskyldulíf mikilvægasti hluti lífsins og þeir líta svo á að hjónaband sé ...

Þar sem hindúar trúa á endurfæðingu þá líta þeir svo á að þeir þurfi ekki á líkama sínum að halda eftir að þeir deyja.