Margir siðir sem tengjast daglegu lífi eða stóratburðum í lífi hindúa eru trúarlegs eðlis. Vegna þess hve hindúatrú er fjölbreytileg þá eru ekki allir hindúar með nákvæmlega sömu siði. Hér er sagt frá þeim siðum sem flestir aðhyllast.
Margir siðir sem tengjast daglegu lífi eða stóratburðum í lífi hindúa eru trúarlegs eðlis. Vegna þess hve hindúatrú er fjölbreytileg þá eru ekki allir hindúar með nákvæmlega sömu siði. Hér er sagt frá þeim siðum sem flestir aðhyllast.