Matur og menning - page 39

Orkunotkun rafmagnstækja er háð afli sem er mælt í wöttum (W) eða
kílówöttum (kW). Notkunartíminn er mældur í klukkustundum (h). Orku-
notkunin er margfeldi aflsins og tímans og er mæld í kílówattstundum
(kWh). Í töflunni eru nokkur dæmi um afl heimilistækja en hægt er að
finna upplýsingar um fleiri tæki á Netinu.
Gerð
Afl (W)
Kæliskápur
300
Örbylgjuofn
800
Kaffivél
800
Straujárn
900
Brauðrist
900
Eldavélarhella 1500
Uppþvottavél
1750
Bökunarofn
1800
Hraðsuðuketill
2000
orkunotkun rafmagnstækja
37
SPURNINGAR
1. Hvað eru örbylgjur?
2. Hvernig hitnar maturinn í örbylgjuofni?
3. Hvaða matarílát er óhætt að setja í örbylgjuofna?
4. Hvaða ílát og áhöld má alls ekki nota við matreiðslu í örbylgjuofni?
5. Hverjir eru helstu kostir örbylgjuofnsins?
6. Berðu saman orkunotkun (kWh) við matreiðslu í örbylgjuofni annars
vegar og eldavél hins vegar.
1...,29,30,31,32,33,34,35,36,37,38 40,41,42,43,44,45,46,47,48,49,...52
Powered by FlippingBook