Matur og menning - page 35

33
VERKEFNI
Athugaðu hvort þú finnur einhver hættuleg efni í skólanum eða heima hjá
þér og skoðaðu merkingu vörunnar. Skoðaðu umbúðirnar, en farðu varlega
með vöruna. Svaraðu svo eftirfarandi spurningum:
1. Eru varnaðarmerki á umbúðunum? Ef já, þá hvaða?
2. Eru hættusetningar á umbúðunum? Ef já, þá hvaða?
3. Eru varnaðarsetningar á umbúðunum? Ef já, þá hvaða?
4. Er upphleyptur þríhyrningur á umbúðunum? Ef já, fyrir hvern
er hann ætlaður?
5. Hvað með umbúðirnar, eru þær traustar?
6. Hvar telur þú best að geyma þetta efni?
1...,25,26,27,28,29,30,31,32,33,34 36,37,38,39,40,41,42,43,44,45,...52
Powered by FlippingBook