Matur og menning - page 52

matur og menning
Matur og menning er námsefni í heimilisfræði fyrir
unglingastig grunnskóla. Í bókinni eru stuttir kaflar
með verkefnum. Kaflarnir fjalla m.a. um mataræði,
átröskun, matarmenningu, mat og trúarbrögð, mat
og sjúkdóma, neytendafræði og verslunarsálfræði.
Höfundur bókarinnar er Brynhildur Briem.
NÁMSGAGNASTOFNUN
06286
1...,42,43,44,45,46,47,48,49,50,51 52
Powered by FlippingBook