Matur og menning - page 27

Geymsluþol og geymsluskilyrði
Nauðsynlegt er að vita hversu lengi varan geymist og hvar á að geyma hana. Þess
vegna er bæði gefið upp geymsluþol og geymsluskilyrði á umbúðunum. Ýmsar
aðferðir eru notaðar til að gefa upp geymsluþol.
25
Geymsluskilyrði, hitastig
Fyrir hvaða vörur
0–4 °C
Kælivara (geyma í ísskáp).
– 18 °C
Frystivara (geyma í frysti).
Ekki er skylda að merkja þessar vörur með
geymsluskilyrðum.
Vörur sem geyma á við stofuhita (20 °C).
Geymsluþol, merking
Fyrir hvaða vörur
Síðasti neysludagur + pökkunardagur.
Kælivörur með minna en 5 daga geymsluþol.
Best fyrir eða best fyrir lok + pökkunardagur. Kælivörur með minna en þriggja mánaða
geymsluþol.
Best fyrir eða best fyrir lok.
Allar aðrar vörur.
1...,17,18,19,20,21,22,23,24,25,26 28,29,30,31,32,33,34,35,36,37,...52
Powered by FlippingBook