Náttúrulega 1 - verkefnabók

NÁTTÚRULEGA VERKEFNABÓK 1

FLÓRA OG FÁNA 5 SJÁÐU LÍKAMANN MINN 21 TÆKNI OG NÝSKÖPUN 41 ÞAÐ SKIPTAST Á SKIN OG SKÚRIR 54 ÚT UM MELA OG MÓA 74 EFNISYFIRLIT

NÁTTÚRULEGA 1 VERKEFNABÓK Halldóra Lind Guðlaugsdóttir | Ragnheiður Alma Snæbjörnsdóttir | Telma Ýr Birgisdóttir Myndhöfundur: Krumla

2 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 1. kafli ÁÐUR EN VIÐ HEFJUMST HANDA LESTU VEL Gættu þess að lesa vel fyrirmæli áður en þú byrjar að vinna í verkefnabókinni. Í verkefna- bókinni skaltu svo lesa vel öll fyrirmæli áður en þú hefst handa. SKRIFAÐU SKÝRT Skrifaðu eins skýrt og greinilega og þú getur í verkefnabókina. Gættu þess einnig að skrifa ekki of stóra stafi. HJÁLPIST AÐ Þegar verkefni eru viðamikil eða seinunnin getur verið gott að hjálpast að. Önnur og léttari verkefni skaltu reyna að leysa af sjálfsdáðum áður en þú leitar hjálpar. NOTAÐU BÆKUR OG SNJALLTÆKI Þegar þú vinnur í verkefnabókinni getur verið nauðsynlegt að notast við lesbókina sem fylgir eða upplýsingar af netinu sem nálgast má í snjalltæki.

3 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 1. kafli INNGANGUR Eigandi þessarar bókar er Það er mikilvægt að þú þekkir styrkleikana þína og í hverju þig langar að bæta þig. Nú skaltu velta fyrir þér styrkleikum þínum. Athugaðu að styrkleikar geta verið persónulegir eiginleikar, hæfileikar tengdir áhugamálum eða tengdir námi. STYRKEIKAR MÍNIR Í SKÓLANUM ERU:     Í þessari bók lærir þú ýmislegt nýtt og án efa á sumt eftir að vekja meiri áhuga en annað. Skoðaðu nú vel bæði lesbókina og verkefnabókina og svaraðu eftirfarandi spurningum: Hvað finnst þér mest spennandi að læra um af því sem þú sérð í bókinni?    Hvað heldur þú að verði erfitt að læra um af því sem þú sérð í bókinni?    Hvaða verkefni heldur þú að verði skemmtilegast að vinna í bókinni?   

4 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 1. kafli Nú er komið að því að æfa vísindalega hugsun. Þú undirbýrð og framkvæmir einfalda vísindalega athugun sem hægt er að gera í nærumhverfinu. Skráðu mikilvægar upplýsingar niður. HVERNIG FER RANNSÓKN FRAM? 1. Hugmynd kviknar/vandamál skilgreint. 2. Hugmynd að svari/lausn. 3. Tilgátan prófuð í athugun eða rannsókn. 4. Gögn greind og túlkuð. 5. Setja fram kenningu og segja frá niðurstöðum.

5 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 1. kafli FLÓRA OG FÁNA 1. KAFLI HVAÐ VEIST ÞÚ UM Fyrir kennslu VIÐFANGSEFNIÐ? Eftir kennslu rétt rangt rétt rangt Allt sem er lifandi er gert úr frumum. Búið er að finna allar lífverur á jörðinni og gefa þeim nafn. Veirur eru lifandi verur. Bakteríur eru lifandi verur. Vistkerfi eru allar lífverur og lífvana umhverfisþættir sem finnast á afmörkuðu svæði. Fána kallast allar plöntur sem vaxa á tilteknu svæði. Frumframleiðendur eru þeir sem éta allt, bæði plöntur og dýr. Plöntuætur nærast bara á plöntum, alætur éta plöntur og kjöt en kjötætur bara kjöt. Frumur í plöntum og dýrum eru alveg eins. Allar frumur í fólki eru alveg eins. Við notum fjórnafnakerfi til að flokka lífverur. Á Íslandi eru til plöntur sem veiða dýr.

6 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 1. kafli Á myndinni má finna lífverur sem tilheyra flóru og lífverur sem tilheyra fánu. Sumt á myndinni er lífvana. Bætið við nokkrum lífverum í flokki flóru og fánu og litið svo myndina.

7 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 1. kafli HUGTÖK – PÍNULITLAR LÍFVERUR NÚMERAÐU, LITAÐU EÐA TENGDU SAMAN HUGTAK OG SKILGREININGU Minnsta lifandi eining lífveru. Lítil lífvera sem getur bæði verið gagnleg og skaðleg. Hún getur lifað við mjög krefjandi aðstæður og var fyrsta lífveran á jörðinni. Líffæri sem eru inni í frumum. Lífvera sem er gerð úr einni frumu. Lífvera sem er gerð úr fleiri en einni frumu. Stjórnandi frumunnar og inniheldur erfðaefni hennar. Fruma sem finna má í plöntum. Fruma sem finna má í dýrum. Frumulíffæri sem finnst eingöngu í plöntufrumum. Tekur til sín sólargeislana svo að plantan geti búið til sína eigin næringu. Frumulíffæri sem finnst eingöngu í plöntufrumum. Býr til harðan vegg utan um frumuna. Leið frumunnar til að fjölga sér. Hún tvöfaldar sig og skiptir sér svo í tvennt. Einfrumungur Frumulíffæri Frumuskipting Fruma Fjölfrumungur Frumuveggur Plöntufruma Kjarni Grænukorn Baktería Dýrafruma

8 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 1. kafli FRUMUSKOÐUN Tilgáta: Hægt er að sjá frumur með því að skoða þær í smásjám. Passa þarf að það sé þunnt lag af frumum og tilvalið er að skoða lauk. Heldur þú að þér takist að finna plöntufrumu í lauknum? Efni og áhöld: Ljóssmásjá, burðargler, þekjugler, hnífur, bretti, laukur, litarefni (til dæmis joð). Framkvæmd: Skerðu laukinn í sundur og náðu vænum bút af himnu sem er á milli lauklaganna. Settu bútinn á smásjárglerið og settu svo dropa af litarefninu yfir laukhimnuna. Settu svo þekjuglerið yfir og settu í smásjána. Þegar þú notar smásjá þarftu að passa að byrja alltaf á minnstu linsunni og stilltu smásjána þannig að þú sjáir skýrt í gegnum linsuna og þú vinnur þig svo upp í linsustærð eftir þörfum. Niðurstöður: Teiknaðu mynd af því sem þú sérð.

9 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 1. kafli TVÍNAFNAKERFI Í dag notum við tvínafnakerfi til að flokka lífverur. Allar lífverur eru með tvö nöfn. Fyrra nafnið er sameiginlegt með náskyldum lífverum og það seinna er heiti tegundarinnar sjálfrar. Veldu þér 2 dýr og 2 plöntur, teiknaðu þær og finndu bæði íslensku og latnesku nöfn þeirra. Dýr: Dýr: Latneskt heiti: Latneskt heiti: Planta: Planta: Latneskt heiti: Latneskt heiti:

10 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 1. kafli FRUMUR Merktu hvor fruman er plöntufruma og hvor er dýrafruma. Settu rétt heiti á frumulíffærum sem þú last um í bókinni á rétta staði. Hver er meginmunurinn á frumulíffærum plöntufruma og dýrafruma? Hvaða áhrif hefur þessi munur á starfsemi frumnanna? fruma fruma

11 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 1. kafli KROSSGÁTA Lárétt 5 Lífvera úr einni frumu. 6 Lífvera úr mörgum frumum. 8 Frumulíffæri sem er bara í plöntufrumum. Lóðrétt 1 Frumur sem finnast m.a. í mænu. 2 Stjórnstöð frumunnar. 3 Frumur í stærsta líffæri mannslíkamans. 4 Leið frumunnar til að fjölga sér. 7 Það sem er grænt í grænukornum. 1 2 3 4 5 6 7 8

12 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 1. kafli BAKTERÍUR OG VEIRUR Finndu eftirfarandi upplýsingar um einn bakteríusjúkdóm eða einn veirusjúkdóm. Mikilvægt er að vanda stafsetningu og málfar ásamt því að svara í heilummálsgreinum. Kynnið síðan niðurstöðurnar fyrir hvert öðru. Meðgöngutími Hversu lengi hann er í líkamanum áður en þú veikist. Smitleiðir Hvernig hægt er að smitast af sjúkdómnum. Einkenni Hvaða einkenni finna þeir fyrir sem fengið hafa sjúkdóminn.

13 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 1. kafli VEIRA EÐA BAKTERÍA? Merktu við hvort þessar staðreyndir eiga við um veirur eða bakteríur. veirur bakteríur Hægt er að nota sýklalyf við sýkingu. Geta fjölgað sér sjálfar. Eru ekki lífverur. Valda hlaupabólu. Valda eyrnabólgu. Troða sér inn í frumur til að fjölga sér. UPPRUNI LÍFS OG FLOKKUN LÍFVERA NÚMERAÐU, LITAÐU EÐA TENGDU SAMAN HUGTAK OG SKILGREININGU Atburður þegar heimurinn varð til. Sýnir hvernig þróun hefur átt sér stað; eftir því sem farið er ofar í tré eru lífverur þróaðri. Kerfi sem er notað til að flokka lífverur. Notað er nafn ættkvíslar og tegundar. Þegar tegund lífveru deyr út og finnst hvergi lifandi á jörðinni. Lífverur sem eiga á hættu að verða útdauðar. Þegar margar lífverur deyja út á stuttum tíma, t.d. vegna náttúruhamfara. Miklihvellur Útdauði Þróunartré Fjöldaútdauði Útrýmingarhætta Tvínafnakerfi

14 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 1. kafli LÍFVERUR Í NÆRUMHVERFI Farið út og takið myndir af þeim lífverum sem þið finnið í nærumhverfinu. Myndið eins margar ólíkar lífverur og þið getið. Skoðið þróunartréð sem sýnir flokkun lífvera á bls. 16. 1. Hvaða lífverur í þróunartrénu eru skyldastar þeim sem þið funduð? 2. Er eitthvert dýr í þróunartrénu sem þið funduð ekki? 3. Af hverju fundust engar lífverur í þeim flokkum? HVAÐ VANTAR? Lífverur lifa hver á annarri og mynda saman fæðukeðju. Hvað vantar inn á þessa fæðukeðju og af hverju er það mikilvægur hluti af fæðukeðjunni? VERKEFNI VERKEFNI 1

15 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 1. kafli Ef þú horfir á skyldleikatréð á bls. 16 í lesbók, hvort eru risaeðlur skyldari fuglum eða öpum? Hvernig sérðu það? HUGTÖK – FJÖLBREYTILEIKI LÍFVERA NÚMERAÐU, LITAÐU EÐA TENGDU SAMAN HUGTAK OG SKILGREININGU Líffræðileg kenning um uppruna og þróun tegunda. Allar lífverur eru af sama stofni en vegna náttúruvals þróast þær í mismunandi tegundir. Allar lífverur og lífvana umhverfisþættir sem finnast á afmörkuðu svæði. Ekki lífverur t.d. steinar og vatn. Breytileiki lífvera í tilteknu vistkerfi. Getur verið breytileiki innan sömu tegundar eða fjöldi tegunda. Góðir eiginleikar til að lifa af erfast frá einni kynslóð til þeirrar næstu. Þegar auðlind er notuð það mikið að hún verður fyrir skaða, t.d. ofveiði. Öll dýr sem lifa á tilteknu svæði. Allar plöntur sem lifa á tilteknu svæði. Vistkerfi Flóra Þróunarkenningin Lífvana umhverfisþættir Náttúruval Ofnýting auðlinda Fána Þróun tegunda Líffræðilegur fjölbreytileiki

16 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 1. kafli NÁTTÚRUVAL Hvort af þessum dæmum um náttúruval finnst þér áhugaverðara og af hverju?  Finkurnar (bls. 19)  Gíraffarnir (bls. 20) Útskýrðu hvernig aðlögunin gerir lífveruna sem þú valdir þér hér að ofan hæfari til að lifa af og fjölga sér. Lýstu vistkerfi Íslands í grófum dráttum. Hugsaðu þér að við horfum á landið allt sem eitt vistkerfi. Þú getur skrifað texta eða teiknað mynd. Nefndu/teiknaðu dæmi um hvað við getum fundið í flóru og fánu landsins. Nefndu/teiknaðu einnig lífvana þætti sem við getum fundið í vistkerfinu: HEILABROT

17 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 1. kafli FERMETRINN – LÍFFRÆÐILEGUR FJÖLBREYTILEIKI Farðu út með bekkjarfélögunum og markaðu með þeim svæði sem er einn fermetri. Notið til dæmis spýtur, greinar, band eða steina. Einnig má afmarka svæðið með einum stórum húllahring. Hvað finnið þið margar lífverur á svæðinu? Skrifaðu hvað þið finnið margar tegundir af bæði plöntum og dýrum. dýr plöntur Hversu stórt hlutfall af lífverum er dýr? Hversu mörg prósent af því sem fannst voru plöntur? Taktu myndir eða sýni af þeim plöntum og dýrum sem þú fannst og komdu með inn í kennslustofuna. Nú þarf að komast að því hvað þessar plöntur eða dýr heita. Skrifaðu hér það sem þú fannst. Það getur verið snjallt að nota plöntu- og pöddugreiningarlykla eða netið til að hjálpa þér: 100 cm Einn fermetri 100 cm

18 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 1. kafli HUGTÖK – HRINGRÁS LÍFSINS NÚMERAÐU, LITAÐU EÐA TENGDU SAMAN HUGTAK OG SKILGREININGU Röð lífvera í vistkerfi sem sýnir hvernig orka lífveru flyst frá einni til þeirrar næstu þegar lífverurnar éta hver aðra. Sýnir hvernig orkan flæðir um allt vistkerfið. Innan hvers fæðuvefs eru margar fæðukeðjur. Lífverur sem eru neðst í fæðukeðjunni og framleiða eigin næringu. Lífvera sem nærist bara á plöntum. Lífvera sem étur bæði plöntur og kjöt. Lífvera sem étur bara kjöt. Lífvera sem étur frumframleiðanda. Kjötæta sem nærist á öðrum dýrum. Bakteríur og sveppir sem brjóta niður leifar dauðra lífvera og skila næringarefnum aftur í hringrásina. Fyrsta stigs neytandi Fæðuvefur Alæta Frumframleiðendur Kjötæta Annars stigs neytandi Sundrendur Plöntuæta Fæðukeðja

19 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 1. kafli FÆÐUKEÐJA Raðaðu orðunum í rétta röð, frá því sem gerist fyrst í fæðukeðjunni. Sundrendur – Plöntuæta – Frumframleiðendur – Kjötæta FÆÐA Í NÁTTÚRUNNI Teiknaðu fæðukeðju:   Frumframleiðandi Fyrsta stigs neytandi Annars stigs neytandi Teiknaðu fæðuvef: 1 2 3 4

20 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 1. kafli Hvaða afleiðingar heldur þú að það hafi haft að minkurinn hafi sloppið í náttúruna á Íslandi? Þú mátt leita þér upplýsinga á netinu og í bókum. MINKURINN HEILABROT Ef við horfum á einfalda fæðukeðju: gras  kanína  refur. Hvað heldur þú að gerist í vistkerfinu á svæðinu ef við fjarlægðum alla refina? FÆÐUKEÐJA HEILABROT

21 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 2. kafli SJÁÐU LÍKAMANN MINN 2. KAFLI HVAÐ VEIST ÞÚ UM Fyrir kennslu VIÐFANGSEFNIÐ? Eftir kennslu rétt rangt rétt rangt Beinagrindin er samansett úr u.þ.b. 500 beinum. Inni í beinum er beinmergur en þar myndast hin mikilvægu blóðkorn. Vöðvaþræðir geta verið sléttir og rákóttir. Húðin er stærsta líffæri líkamans. Í blóðrásinni eru rauðar æðar sem flytja blóð til hjartans. Fullorðinn einstaklingur andar inn 2 lítrum af lofti í hverjum andardrætti. Augasteinninn er svartur. Nærsýnir sjá verr það sem er nær þeim. Dökk föt eru heitari í sól af því að ljós endurkastast síður af svörtum lit. Fólk sér ekki allar ljósbylgjur. Öll dýr hafa eins sjón. Súrefni verður til í lungunum.

22 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 2. kafli HVER ER MUNURINN? Finndu 9 atriði sem eru ekki eins á myndunum tveimur. BEININ NÚMERAÐU, LITAÐU EÐA TENGDU SAMAN HUGTAK OG SKILGREININGU Bein sem finnast meðal annars í höndum og fótum. Bein sem eru flöt í laginu og finnast meðal annars í höfuðkúpu og mjöðmum. Er inni í beinum og þar myndast m.a. blóðkorn. Það sem tengir saman bein og tekur þátt í að gera hreyfingu mögulega á liðamótum. Er mjúkt og hált og hjálpar beinunum að hreyfast auðveldlega án þess að þau nuddist saman. Brjósk Löng bein Beinmergur Flöt bein Liðir

23 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 2. kafli BEININ OKKAR Merktu eftirfarandi bein inn á beinagrindina: Bringubein – dálkur – fingurkjúkur – hnéskel – hryggur – höfuðkúpa – lærleggur – mjaðmabein – rifbein – sköflungur – tákjúkur – upphandleggur – viðbein. Merktu inn fleiri bein ef þú getur! Það eru 206 bein í líkamanum svo nóg er eftir! HEILABROT

24 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 2. kafli STÓRT OG SMÁTT Hvert er hlutverk beinagrindarinnar? Nefndu 3 löng bein: Hvert er stærsta beinið í líkamanum og hvar er það? Hvert er minnsta beinið í líkamanum og hvar er það? Hvernig heldur þú að líkaminn væri án liðamóta? Nefndu tvær til þrjár gerðir liðamóta og segðu hvar í líkamanum þú finnur slík liðamót. Af hverju heldur þú að það sé mikilvægara að við notum hjálm þegar við hjólum en ekki til dæmis legghlífar? VERKEFNI VERKEFNI SLAPPAÐU AF Komdu þér vel fyrir liggjandi á gólfinu og reyndu að slaka alveg á vöðvum líkamans. Hvaða vöðvum náðir þú að slaka á? Hvaða vöðvum náðir þú ekki að slaka á?

25 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 2. kafli HUGTÖK – VÖÐVAR NÚMERAÐU, LITAÐU EÐA TENGDU SAMAN HUGTAK OG SKILGREININGU Vöðvar líkamans vinna saman. Vöðvar sem við getum stjórnað. Sinar líkamans tengja þá við beinagrindina. Vöðvar sem við getum ekki stjórnað. Flokkast hvorki sem rákóttur né sléttur vöðvi. Sléttir vöðvar Hjartavöðvi Rákóttir vöðvar Vöðvakerfið HNYKLUM VÖÐVANA Slakaðu á upphandleggsvöðvunum, taktu utan um þá og finndu stærð þeirra. Taktu nú upp stærstu bókina í skólastofunni eða nokkrar minni. Haltu á henni með höndina spennta og finndu aftur stærð upphandleggsvöðvanna. Var einhver munur á stærð upphandleggsvöðvanna? Ef svo er hver var hann? Hvað heita vöðvarnir sem þú notaðir? VERKEFNI VERKEFNI

26 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 2. kafli ÓLÍKIR VÖÐVAR Nefndu 3 dæmi um slétta vöðva: Nefndu 3 dæmi um rákótta vöðva: Teiknaðu slétta vöðva og rákótta vöðva: Hvers vegna er mikilvægt að hreyfa sig reglulega? Hversu oft í viku stundar þú hreyfingu? Af hverju fáum við harðsperrur? Hvernig vöðvaþræði heldur þú að þú sért með (langa eða stutta vöðvaþræði) og af hverju? Hverjir eru líklegir styrkleikar hjá þér út frá því hvernig vöðvaþræði þú telur að þú sért með? VERKEFNI VERKEFNI

27 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 2. kafli HUGTÖK – HÚÐ NÚMERAÐU, LITAÐU EÐA TENGDU SAMAN HUGTAK OG SKILGREININGU Þunn yfirhúð. Húðlag sem við sjáum. Húðlag sem er undir húðþekjunni. Þar eru æðar, taugar og fleira. Framleitt af litafrumum í húðinni. Magn þess stjórnar húðlit. Stundum verða skemmdir á leðurhúð eftir áverka. Þegar skemmdin grær verður vefurinn ekki nákvæmlega eins. Leðurhúð Húðþekja Litarefni Ör Teiknaðu og litaðu: Húðþekju, leðurhúð og undirhúð. HÚÐIN OKKAR Teiknaðu líka inn á myndina æðar, taugar, hársekki, fitukirla og svitakirtla. VERKEFNI VERKEFNI

28 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 2. kafli Merktu við já eða nei eftir því hvað á við þig. Já Nei Finnst þér vont að klípa í olnbogann á þér? Finnst þér auðvelt að fara ofan í kaldan pott t.d. í sundlaugum? Kitlar þig undir iljunum? Ert þú næmari á fingrunum en á upphandleggnum? Ert þú næmari á eyrunum en á hnjánum? Ert þú með ör? Ert þú með freknur? Ert þú með fæðingarbletti? AF HVERJU HÚÐ? Skrifaðu í reitina fjögur mikilvæg hlutverk húðarinnar. 1 2 3 4

29 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 2. kafli HUGTÖK – BLÓÐRÁS NÚMERAÐU, LITAÐU EÐA TENGDU SAMAN HUGTAK OG SKILGREININGU Flutningskerfi líkamans þar sem hjarta, æðar og blóð vinna saman. Er að mestu leyti vatn en í honum er að finna ýmis efni. Verndarar líkamans. Þau berjast við sýkingar sem komast inn í líkamann. Gera blóðið rautt á litinn og hafa það hlutverk að flytja súrefni um líkamann. Agnir í blóðinu sem taka þátt í storknun blóðs. Æðar sem flytja súrefnissnautt blóð frá líkamanum til hjartans. Æðar sem flytja súrefnisríkt blóð frá hjartanu til líkamans. Minnstu æðar líkamans. Þær eru milli bláæða og slagæða. Stærsta slagæðin í líkamanum og er tengd við hjartað. Hlutar af hjartanu og eru báðum megin í hjartanu. Taka við blóði frá lungum og líkama. Hlutar af hjartanu og eru báðum megin í hjartanu. Taka við blóði frá gáttum og dæla til lungna og líkama. Háræðar Blóðflögur Slagæðar Gáttir Bláæðar Blóðrás Rauðkorn Blóðvökvi Ósæð Hvolf Hvítkorn

30 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 2. kafli LITAÐU  Hægri gátt bláa,  Vinstri gátt rauða,  Hægra hvolf grænt,  Vinstra hvolf appelsínugult. Merktu með örvum leið blóðsins um hjartað. Hvert er hlutverk hægri hluta hjartans? En vinstri hluta hjartans? SATT EÐA ÓSÁTT Satt Ósatt Ósæðin er stærsta æð líkamans: Bláæðar flytja súrefnisríkt blóð til líkamans: Háræðarnar eru stærstu æðar líkamans: Slagæðar flytja súrefnisríkt blóð um líkamann: Hvít blóðkorn fanga og drepa bakteríur og veirur í líkamanum: Rauðkornin sjá um storknun blóðs: Stærsti hluti blóðsins er blóðflögur: Fullorðnir eru með um 5 lítra af blóði í líkamanum: Hjartalokurnar passa að blóðið renni alltaf í rétta átt í gegnum hjartað: Hlutverk hjartans er að dreifa súrefnisríku blóði um líkamann: VERKEFNI VERKEFNI

31 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 2. kafli PÚLS Mældu púlsinn þinn. Það gerir þú með því að finna staðinn á hálsinum eða úlnliðnum þar sem slátturinn í slagæðunum finnst. Þú horfir síðan á klukku og tekur tímann í 1 mínútu og telur slögin á meðan. Hver var púlsinn? 60 sek. Hoppaðu um stofuna, dansaðu við skemmtilegt lag eða hlauptu úti í u.þ.b. 1–2 mínútur. Mældu púlsinn aftur. Hver var púlsinn? Hver var breytingin? Hvers vegna verður breyting á púlsi við hreyfingu? Hvað ertu margar mínútur í skólanum á hverjum degi? Hvenær heldur þú að púlsinn þinn sé lægstur í skólanum og af hverju? Hversu oft slær hjartað í þér einn skóladag ef þú ert sitjandi allan tímann? Hversu oft slær hjartað í þér einn skóladag ef þú ert á hlaupum eða dansandi allan tímann?

32 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 2. kafli SÚREFNIÐ FER UM LÍKAMANN NÚMERAÐU, LITAÐU EÐA TENGDU SAMAN HUGTAK OG SKILGREININGU Vöðvi sem er fyrir neðan lungun og tekur þátt í öndun. Líffæri sem gegna lykilhlutverki í öndun. Þau þenjast út við innöndun og dragast saman við útöndun. Lífsnauðsynlegt efni fyrir líkamsstarfsemi manna. Það kemur úr andrúmsloftinu og er flutt með blóði um líkamann. Efni sem verður til þegar einstaklingur notar súrefni og næringu til að halda líkamanum gangandi. Síar skaðlegar agnir úr loftinu og er staðsett í framhaldi af munni og nefi. Rör sem liggur frá nefi og munni og niður í lungu. Litlar greinar sem flytja loft frá barka og ofan í lungu. Litlar blöðrur í lungum sem fyllast af lofti. Þind Súrefni Koltvísýringur Lungu Kok Barki Berkjur Lungnablöðrur

33 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 2. kafli  Barki – grænn  Berkjur – gular  Lungnablöðrur – bleikur  Lungu – blá  Þind – brún HUGTÖK – ÖNDUN Lýstu leiðinni sem loft fer frá því að einstaklingur andar því að sér og þangað til hann andar því frá sér aftur. Hvert er hlutverk lungnablaðranna? Af hverju er maðurinn með öryggisloku? Merktu inn á myndina hvar öndunarfærin eru. Litaðu síðan hvern hluta í mismunandi lit.

34 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 2. kafli ORÐASÚPA – SJÓN OG LINSUR B L I N D B L E T T U R B G Ð I S S M A I K U S A T Z K L O A J E J N U O R A B U E U E B A Ó Y S Ó K X U S J Ó N A R A M N A Æ Z N T D A A R L N H G Æ G M X K V T L R X Z N A L U E A A I U E U A E I I J H A A B L S H H F S Á U E F O X U T X L N M Z T P J T G R A U P A X I I P A U I S H N U E T X H R U L I E K A L H S Á Z V S M Æ Y N Z T G P I A Y X F L V Z L L F T U R M Æ Á P S K K B Ö V S A A S N I L I F I E R D R Z Z S Á A Ö U K Æ I G I M U P Liturinn á henni stýrir augnlit einstaklinga. Skynfrumur í augum sem nema liti. Hlaupkennt efni sem er fyrir aftan augasteininn og gefur auganu fyllingu. Svart gat á miðju auga sem víkkar og þrengist eftir birtuskilyrðum. Taug sem flytur skilaboð um það sem augun nema til heilans. Skynfrumur í augum sem nema birtu. Linsa sem breytir lögun eftir þörfum til þess að það sem við sjáum sé alltaf skýrt, m.a. eftir birtu og fjarlægð þess sem horft er á. Skilaboð sem eru send milli líkamans og heilans. Himnan þar sem ljósið lendir og sjónfrumur breyta því sem við sjáum í taugaboð sem fara til heilans. Fremsti hluti augans og er nokkurs konar glær kúpull framan á auganu. Staður í auganu þar sem engar skynfrumur eru. Einstaklingur sér ekki eðlilega og þarf aðstoð til að sjá skýrt og rétt. Er notuð til að leiðrétta sjón. Linsa er ýmist notuð til að stækka eða minnka fyrirmyndina. Notuð til að leiðrétta sjón nærsýnna og er einnig í myndavélum og sjónaukum. Notuð til að leiðrétta sjón fjarsýnna. Hjá fjarsýnum virðist það sem horft er á stærra í gegnum linsuna en það er í raun og veru.

35 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 2. kafli Merktu inn á myndina og litaðu mismunandi hluta í eftirfarandi litum:  Sjóna gul  Hvíta hvít  Augasteinn svartur  Sjóntaug rauð  Glerhlaup blátt  Lithimna græn  Sjáaldur grátt  Hornhimna brún EYÐUFYLLING Settu rétt orð í eyðurnar. Augað er eitt af líkamans. Flestar manneskjur hafa tvö sem vinna í sameiningu að því að hjálpa okkur að skynja umhverfið. Augað er kúla sem er u.þ.b. cm í þvermál og er flóknari í uppbyggingu en margir telja við fyrstu sýn. Það sem fólk tekur oft fyrst eftir varðandi augun eru liturinn á þeim eða . Fyrir innan þessa fallegu himnu er sem stýrir því hversu mikil birta fer inn í augað með því að og . Fyrir innan lithimnuna er svo sem virðist vera en í raun og veru er hann . Augasteinninn safnar ljósgeislum saman og varpar þeim á . Þar er fullt af frumum sem heita og . 2,5 – augasteinninn – glær – hlaupkennd – keilur – lithimnan – sjáaldrið – sjónhimnuna – skynfæra – stafir – svartur – víkka – þrengjast

36 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 2. kafli BLINDBLETTURINN Efni og áhöld: Kennslubók Framkvæmd: Lokaðu hægra auganu og horfðu beint á H-ið með því vinstra. Taktu eftir að þú sérð líka V-ið. Einbeittu þér að H-inu en taktu samt eftir V-inu. Færðu bókina rólega í átt að andlitinu. V-ið mun hverfa og birtast svo aftur. Reyndu að átta þig á hvenær nákvæmlega stafurinn hverfur með því að færa spjaldið fram og aftur. Prófaðu svo að loka vinstra auga og horfa á V-ið. Hvað heldur þú að gerist? Hverjar eru niðurstöðurnar þínar: SJÁALDUR Hvernig breytist sjáaldur í myrkri? Af hverju gerist það? H V 1 2

37 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 2. kafli 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Lóðrétt 1 Á íhvolfum speglum þar sem ljósgeislarnir safnast saman. 3 Sú vegalengd sem það tekur ljós eitt ár að fara. 4 Spegill þar sem í nálægð er myndin stækkuð en snýr rétt en í fjarlægð verður hún lítil og á hvolfi. 5 Straumur agna eða geisla sem ljósgjafi gefur frá sér. 6 Þegar ljósgeislar skipta um leið í vatni og hlutir virðast bognir þegar þeir eru það ekki í raun og veru. Lárétt 2 Spegill þar sem er hægt að sjá stærra svæði en á flötum spegli. 5 Bylgjur ljóss sem maðurinn ýmist sér eða sér ekki. 7 Hraði ljóss eða um 300.000 kílómetrar á sekúndu. 8 Þegar ljós brotnar í litina rauðan, appelsínu- gulan, gulan, grænan, bláan, dimmbláan og fjólubláan. 9 Spegill sem sýnir spegilmynd sína í réttri stærð en öfugt. SAFNLINSUR/DREIFILINSUR Efni og áhöld: Samansafn af notuðum gleraugum: Horfðu í gegnum gömul gleraugu og flokkaðu í safnlinsur og dreifilinsur. Undirbúðu þig með því að rifja upp hvor linsan stækkar og hvor minnkar. Hverjar eru niðurstöður þínar: KROSSGÁTA – LINSUR OG LJÓS

38 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 2. kafli LITIR Á ÞEYTISPJALDI Tilgáta: Lestu lýsingu á framkvæmd hér að neðan. Hvað heldur þú að gerist? Efni og áhöld: Kartonpappír, litir og 2 snærisspottar. Framkvæmd: Teiknaðu hring á pappírinn. Hringurinn á að vera 10 sentimetrar í þvermál og klipptu hann síðan út. Litaðu pappírinn eins og sést á myndinni. Festu snærisspotta við spjaldið, snúðu upp á spottann og láttu svo vindast ofan af snúningnum. Hvað gerist? Hvers vegna sést það? Endurtaktu tilraunina með litum að eigin vali. Niðurstöður: Hverjar eru þínar niðurstöður? Umræður: Hér getur þú tengt tilgátu við niðurstöðu. Hafðir þú rétt fyrir þér? Hvað gekk vel og hvað illa? Myndirðu gera eitthvað öðruvísi næst?

39 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 2. kafli BLÝANTUR Í VATNI Efni og áhöld: Skál, vatn og trélitur. Tilgáta: Lestu framkvæmdina, hvað heldur þú að gerist? Framkvæmd: Helltu vatni í skálina og settu svo trélitinn ofan í þannig að hluti hans standi upp úr skálinni. Horfðu á trélitinn frá hlið og taktu eftir því hvernig hann er í vatninu. Hvað er sérstakt við það sem þú sérð? Hvaða áhrif hefur vatnið á ljós? Niðurstöður: Hverjar eru niðurstöður þínar? Umræður: Hér getur þú tengt saman tilgátu við niðurstöðu. Hafðir þú rétt fyrir þér? Hvað gekk vel og hvað illa? Myndirðu gera eitthvað öðruvísi næst? Litaðu rétta litaröð á regnbogann.

40 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 2. kafli LITRÓF MEÐ PRISMA Efni og áhöld: Prisma, pappír, sólarljós, litir. Tilgáta: Lestu lýsinguna á framkvæmd. Hvað heldur þú að gerist? Framkvæmd: Haltu prisma úr gleri eða plasti í sólarljósi og snúið því þar til þú sérð litróf myndast. Teiknaðu nákvæma mynd af því sem þú sérð í réttum litum. Endurtaktu tilraunina og athugaðu hvort niðurstaðan verði sú sama. Niðurstöður: Hverjar eru niðurstöður þínar? LJÓSBYLGJURNAR Nefndu 3 dæmi um ljósbylgjur sem þú sérð ekki. Eru einhverjar bylgjur þarna mikilvægari en aðrar? Af hverju /af hverju ekki? ? 1 2 3

41 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 3. kafli TÆKNI OG NÝSKÖPUN 3. KAFLI HVAÐ VEIST ÞÚ UM Fyrir kennslu VIÐFANGSEFNIÐ? Eftir kennslu rétt rangt rétt rangt Vélar eru hlutir sem notaðir eru til að flytja eða umbreyta orku. Vélar hjálpa til við að vinna ýmiss konar vinnu. Dæmi um einfaldar vélar eru hjól, vogarstöng, trissa og skáborð. Tölvan varð til þegar iðnbyltingin átti sér stað. Matur var saltaður og súrsaður áður fyrr því kælitæki voru ekki komin til sögunnar. Símar og tölvur hafa þróast lítið frá því tækin voru fundin upp. Nýsköpun er þegar eitthvað er búið til, til að leysa vanda eða betrumbæta fyrri lausn. Víðsjá er notuð til að stækka það sem við sjáum ekki með berum augum. Fyrsta dráttarvélin kom til Íslands fyrir rúmlega 300 árum. Vatnsmyllur hafa verið til í einhverri mynd í meira en 2000 ár.

42 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 3. kafli KROSSGÁTA – HVENÆR BYRJAR TÆKNI? 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 Lárétt 2 Stöng sem er notuð til að auka kraft sem beitt er á ákveðinn hlut, til dæmis kúbein. 6 Hlutir sem flytja eða nýta orku betur auk þess sem þær aðstoða við vinnu. 7 Hringur sem snýst um miðpunkt sinn. Það er notað til að færa hluti úr stað. 10 Hjól með skoru, band er þrætt yfir hjólið og þannig er hægt að draga upp þunga hluti með minna afli. 11 Öll sú breyting sem verður og gerir lífið þægilegra, auðveldara eða hjálpar okkur með nýja hluti. 12 Vélar sem nota vatnshjól til að hjálpa til við alls konar vinnslu. 13 Hófst á 18. öld. Með iðnbyltingunni urðu miklar tækniframfarir. 14 Staðir þar sem skólp er hreinsað áður en vatnið fær að renna út í náttúruna. Lóðétt 1 Leið fyrir vatn af götum og göngustígum þar sem vatnið rennur í skólpkerfið. 3 Úrgangur úr klósettum, vatn úr baði, sturtum og vöskum. 4 Ein af fyrstu vélunum sem voru áberandi í iðnbyltingunni. Hún breytir þrýstingi úr gufu í hreyfingu. 5 Beinn hallandi hlutur. 8 Kemur hreinu neysluvatni til heimila og fyrirtækja. 9 Kemur notuðu vatni frá heimilum og fyrirtækjum.

43 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 3. kafli VÉLAR Á SKÓLALÓÐINNI Finndu dæmi um einfaldar vélar á skólalóðinni eða í næsta nágrenni og skráðu á línurnar. Hjól Vogarstöng Skáborð Trissa VERKEFNI VERKEFNI

44 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 3. kafli MORS-KÓÐI Samuel Morse og Alfred Vail bjuggu til tungumál sem var notað til að senda skilaboð, m.a. í stríðsátökum. Þeir sem báru ábyrgð á að senda og taka á móti skilaboðum kölluðust loftskeytamenn. Setjið ykkur nú í þeirra spor og sendið skilaboð ykkar á milli. Það þarf að byrja á að undirbúa vel skilaboðin og senda þau svo annaðhvort með ljós- eða hljóðmerki. Hvaða skilaboð ætlar þú að senda? Hvernig er Morse-kóði fyrir þau? Hvernig gekk að senda skilaboðin? Hvernig gekk að taka á móti skilaboðum? MORS-KÓÐI VERKEFNI VERKEFNI

45 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 3. kafli TÆKNIÞRÓUN Hvernig hefur tækniþróun haft áhrif á líf okkar? Nefndu tvö til þrjú dæmi úr bókinni. Finndu líka dæmi úr þínu lífi hvernig fyrirbærið hefur haft áhrif. Hvernig væri líf þitt öðruvísi án þess? Í GAMLA DAGA Ímyndaðu þér að þú sért á sama aldri og þú ert núna en árið sé 1900. Hvernig heldurðu að líf þitt væri öðruvísi en það er í dag? VERKEFNI VERKEFNI VERKEFNI VERKEFNI

46 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 3. kafli HUGTÖK – TÆKNI Í ÞÁGU VÍSINDA NÚMERAÐU, LITAÐU EÐA TENGDU SAMAN HUGTAK OG SKILGREININGU Notuð til að skoða það sem sést illa eða ekki með berum augum. Notuð til að stækka það sem við sjáum með berum augum en þurfum eða viljum skoða betur. Mjög hitaþolið og sterkt gerviefni miðað við þyngd. Stundum notað í skotheld vesti og fleiri sterka hluti. Gagnsætt og hart efni sem t.d. er notað í glugga. Það er búið til við mikinn hita úr sandi og fleiri efnum. Efni sem er búið til úr svartolíu og notað til að búa til margt í umhverfinu. Með fyrstu efnunum sem notuð voru í iðnaði og er notað til að búa til margt í umhverfinu. HRAÐAR OG HRAÐAR Hvernig varð þróunin frá seglbátum til hraðskreiðra flugvéla? Leitaðu þér upplýsinga og veltu fyrir þér þróuninni sem hefur átt sér stað. Smásjá Plast Gler Víðsjá Kevlar Tré VERKEFNI VERKEFNI

47 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 3. kafli NÁLÆGT ÞÉR Skoðaðu nærumhverfi þitt með aðstoð smásjár og víðsjár. Farðu út eða finndu í kennslustofunni það sem þig langar að skoða nánar. Athugaðu að oft þarf ekki að leita langt. Í nærumhverfinu er ýmislegt sem gaman er að skoða. Hvaða hluti valdir þú? Hvað sástu betur með tækinu en með berum augum? HVAÐ GERIST NÆST? Hvaða tækninýjungar sérðu fyrir þér að verði á næstu 10 árum? Hvaða breytingar heldur þú að verði á tækjum sem þú notar reglulega? VERKEFNI VERKEFNI VERKEFNI VERKEFNI

48 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 3. kafli HLUTUR 1 Finndu einn hlut og teiknaðu. Hvað gerir hluturinn? Úr hverju er hluturinn? Hvar er hægt að finna þetta efni og úr hverju er það? Hvernig myndir þú flokka þennan hlut í endurvinnslu ef þú ætlaðir að henda honum? Gæti þessi hlutur verið úr öðru efni? Hefur þessi hlutur áhrif á heilsu manna eða umhverfið okkar? 1 2 3 4 5 6

49 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 3. kafli HLUTUR 2 Finndu einn hlut og teiknaðu. Hvað gerir hluturinn? Úr hverju er hluturinn? Hvar er hægt að finna þetta efni og úr hverju er það? Hvernig myndir þú flokka þennan hlut í endurvinnslu ef þú ætlaðir að henda honum? Gæti þessi hlutur verið úr öðru efni? Hefur þessi hlutur áhrif á heilsu manna eða umhverfið okkar? 1 2 3 4 5 6

50 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 3. kafli NÁTTÚRA LÍFRÆNT FINNDU OG FLOKKAÐU RUSLIÐ GLER

51 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 3. kafli MÁLMUR PLAST PAPPÍR RAFTÆKI

52 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 3. kafli NÝSKÖPUN HUGMYNDIR/HLUTUR: HVER ER HUGMYND ÞÍN EÐA HLUTURINN ÞINN? EFNIVIÐUR: HVAÐA EFNIVIÐ ÞARF TIL AÐ BÚA TIL HUGMYNDINA ÞÍNA EÐA HLUTINN ÞINN. BÚÐU TIL LISTA. VIRKNI: HVERNIG VIRKAR HUGMYNDIN ÞÍN EÐA HLUTURINN ÞINN?

53 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 3. kafli MARKHÓPUR: HVER MYNDI NÝTA SÉR HUGMYNDINA EÐA HLUTINN ÞINN? ÞÖRF/VANDAMÁL: HVERNIG FÉKKST ÞÚ ÞESSA HUGMYND? MYND: HÉR TEIKNAR ÞÚ MYND AF HUGMYNDINNI ÞINNI EÐA HLUTNUM ÞÍNUM.

HVAÐ VEIST ÞÚ UM Fyrir kennslu VIÐFANGSEFNIÐ? Eftir kennslu rétt rangt rétt rangt Svæði þar sem líf getur þróast kallast lífhvolf. Lífhvolfið nær u.þ.b. 10 km niður í jarðskorpuna og svo um 10 km fyrir ofan hana. Ósonlagið er þunnt lag af andrúmslofti sem verndar lífríki jarðar fyrir óæskilegum útfjólubláum geislum. Gróðurhúsalofttegundir hleypa sólargeislum í gegnum sig og halda síðan hitanum á jörðinni í einhvern tíma. Veður ákvarðast út frá úrkomu, vindátt, vindhraða, loftþrýstingi, lofthita og skýjafari. Loftþrýstingur er meiri uppi á fjalli en við rætur þess. Það eru bara kaldir haf- og loftstraumar við Ísland. Allir hlutir eru búnir til úr litlum ögnum sem kallast sameindir en þær hreyfast þegar efni eru gufur. Efni geta verið á mismunandi formi, fast efni, fljótandi efni og lofttegund. Varmi getur flust með varmaleiðni, varmageislun og varmaburði. ÞAÐ SKIPTAST Á SKIN OG SKÚRIR 4. KAFLI 54 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 4. kafli

55 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 4. kafli HVER ER MUNURINN? Þessar myndir eru nánast alveg eins en þú ættir að geta fundið 8 atriði sem ekki eru eins. Merktu við þau. ORÐAFLAUMUR Finndu samsett orð í kaflanum sem enda á hvolf og önnur sem byrja á loft. - hvolf loftveðra slagsbreytingar

56 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 4. kafli HUGTÖK – LOFTHJÚPUR NÚMERAÐU, LITAÐU EÐA TENGDU SAMAN HUGTAK OG SKILGREININGU Lag af lofttegundum sem umlykur jörðina. Ysta lag lofthjúpsins. Gleypir í sig sólargeisla. Það nær frá u.þ.b. 85 km frá jörðu og upp í u.þ.b. 690 km. Gleypir ekki í sig mikið af sólargeislum og þar er því mjög kalt. Það nær frá u.þ.b. 50 km fyrir ofan jörðu og upp í u.þ.b. 85 km frá jörðu. Nær frá u.þ.b. 10 km og upp í u.þ.b. 50 km frá jörðu. Innsta lag lofthjúpsins sem nær frá jörðu og upp í u.þ.b. 9–12 km hæð. Síar í sig hluta af útfjólubláum geislum sólar og verndar okkur fyrir þeim. Það svæði jarðar sem líf þrífst á og getur þróast. Veðurlag yfir lengra tímabil á ákveðnum svæðum. Kalt loftslag, kaldir vetur og stutt sumur. Á þessum stöðum er heitt loftslag. Þeir eru við miðbaug og þar er sól hátt á lofti og lítill árstíðamunur. Á þessum stöðum er mikill árstíðamunur. Það er heitara á sumrin en svalara á veturna. Lofttegundir, t.d. koltvíoxíð sem hleypir hitanum frá sólinni í gegnum sig og heldur honum við jörðina í einhvern tíma. Þegar breytingar verða á loftslagi. Hlýr eða kaldur sjór sem fer í ákveðna stefnu í hafinu. Hlýtt eða kalt loft sem fer í ákveðna stefnu. Veðrahvolf Heimskautaloftslag Temprað loftslag Lofthjúpur Miðhvolf Loftlagsbreytingar Loftstraumur Ósonlagið Lífhvolf Hafstraumur Heiðhvolf Loftslag Hitahvolf Úthvolf Gróðurhúsalofttegundir Hitabeltisloftslag

57 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 4. kafli LOFT- OG HAFSTRAUMAR Veltu fyrir þér hvernig væri að búa á Íslandi ef engir loft- og hafstraumar kæmu til landsins. Teiknaðu tvær myndir. Á annarri má sjá lífið á Íslandi eins og það er með loft- og hafstraumum. Á seinni hvernig þú heldur að lífið væri á Íslandi án þessara strauma. MEÐ STRAUMUM ÁN STRAUMA

58 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 4. kafli HVERSU HÁTT NÆR VEÐRIÐ? Turn Hallgrímskirkju er 74,5 m hár. Hvað gætu margar Hallgrímskirkjur staðið ofan á hver annarri í veðrahvolfinu ef það er 10.000 m? *Vísbending: Deildu hæðinni á veðrahvolfinu með hæðinni á Hallgrímskirkju í vasareikninum þínum! Í hvaða hvolfi má yfirleitt finna norðurljós? Hvaða loftslag heldur þú að sé á Íslandi, heimskauta-, hitabeltis- eða temprað loftslag? Lýstu loftslaginu á Íslandi: Hver er munurinn á loftslagi og veðri? 74,5 m

59 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 4. kafli HVER Á HEIMA HVAR? Nefndu nokkur dýr og nokkrar plöntur sem búa í hverju loftslagi fyrir sig. Heimskautaloftslag: Hitabeltisloftslag: Temprað loftslag: GRÓÐURHÚSAÁHRIF Hvernig væri jörðin ef engin gróðurhúsaáhrif væru til staðar? Hvernig er loftslagið á jörðinni að breytast vegna of mikilla gróðurhúsaáhrifa? Hvaða breytingar gætir þú gert í þínu lífi til að minnka mengun? Hvað geta stjórnendur landa gert til að minnka mengun? VERKEFNI VERKEFNI VERKEFNI VERKEFNI

60 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 4. kafli ORÐASÚPA – AÐ LESA Í VEÐUR OG VEÐRIÐ HEIMA E K Ö I S O Á M L F M O B R S L V O Ú Æ U S O Y Z M F L U E H Z L M D J F P T Z F S Æ G L V D Á P Á T X T S N O A R N V D E Y F H S Á B Y U N V E I Z Z H G I X D K H I X D E M T P H Æ T I N M I Ý F Ö N Ð M S G V I K I Y B K X D Á F U B Ý D K E V P S L M I U K G R H R T A M Ð I D L Ú R U D N I V Þ L G Æ S U P M R O G M U M K T Z K R R T R O K R U Ð E V U F E O X F D L L O O G Y V E M O E O I Z I K T M R R G Ö F D L K V I N D H R A Ð I N S P Ö T B Samantekt á úrkomu, vindhraða, vindátt, skýjafari, lofthita og loftþýstingi. Hitastig á loftinu. Segir til um úr hvaða átt vindurinn kemur. Fellur úr skýjum meðal annars í formi rigningar, snjókomu og éljagangs. Loft sem færist úr stað vegna ólíks loftþrýstings. Hversu hratt vindur fer. Þetta er mælt í metrum á sekúndu á Íslandi. Úrkoma úr þokuskýjum. Þrýstingur sem stjórnast af því hversu mikið loft er ofan á því svæði sem mælt er. Sýnir veðurspá í veðurfréttum. Veður sem getur valdið tjóni, s.s. þurrkar, flóð og miklir vindar. Ískristallar sem þjappast saman.

61 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 4. kafli ÚRKOMUMÆLIR Efni og áhöld: Plastflaska, skæri og mælistika. Framkvæmd: Klipptu flöskuna í sundur nálægt flöskuhálsinum og taktu tappann af. Snúðu því sem þú klipptir af við og settu flöskuhálsinn á hvolf ofan í flöskuna eins og trekkt. Límdu trektina við flöskuna. Láttu úrkomumælinn standa utan dyra í nokkurn tíma og notaðu svo mælistiku til að mæla hversu mikil úrkoman var á meðan mælirinn stóð úti. Hversu langan tíma var úrkomumælirinn úti? Hversu mikil úrkoma safnaðist saman á meðan mælirinn stóð úti?

62 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 4. kafli ÞEKKIR ÞÚ ORÐIÐ? Hvaða orð þekkja nemendur og starfmenn í skólanum yfir úrkomu og vind. Veldu 5 orð, gerðu könnun innan skólans og settu niðurstöður fram í súluriti. 1 2 3 4 5 VERKEFNI VERKEFNI fjöldi 1 2 3 4 5 orð gsut siltl ua r Hugmyndir að orðum vindur ofankoma skafrenningur strekkingsvindur hundslappadrífa fárviðri suddi lausamjöll kafald dúnalogn gjóla krap mjöll votviðri hrakviðri

ÓLÍK SKÝ Farðu á vef Veðurstofu Íslands og finndu upplýsingar um ólík ský sem finnast við Ísland. Veldu 2 þeirra og segðu frá þeim með þínum orðum. Ský: Lýsing: Ský: Lýsing: 63 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 4. kafli

64 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 4. kafli VERKEFNI VERKEFNI VEÐURSPÁIN NÆSTU DAGA Fremur hæg norðvestlæg átt, skýjað og lengst af þurrt. Skúrir eða slydduél á morgun. Hiti 1 til 5 stig. Hvað segir þessi textalýsing um veður næsta sólarhringinn? Veldu þau veðurtákn sem eiga við þessa lýsingu og teiknaðu þau í reitinn. HVERNIG ER VEÐRIÐ? VEÐURATHUGUN Í 5 DAGA Nú skaltu fylgjast með veðri í 5 daga og skráðu inn í töfluna. Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Ský sem sjást Úrkoma (hvernig) Vindur (mikill, lítill eða enginn) Vindátt VERKEFNI VERKEFNI

65 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 4. kafli VERKEFNI STAÐBUNDIN VEÐURSPÁ VEÐURKORT Skoðaðu veðurkort á netinu og finndu hvaða tákn eru á veðurkorti morgundagsins fyrir þitt svæði. Hvaða merki sástu og hvað þýða þau? Veldu 4 staði á landinu og teiknaðu veðurkort fyrir hádegisbil næstkomandi laugardag. VINDURINN BLÆS – VINDÁTT Gerðu ör sem sýnir í hvaða átt vindurinn blæs. Austanátt Norðanátt VERKEFNI 1 2

66 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 4. kafli SKÝ Í FLÖSKU Efni og áhöld  Plastflaska með tappa eða eitthvað álíka ílát sem hægt er að kreista.  Heitt vatn (t.d. úr krana).  Kerti og eldspýta/kveikjari. Framkvæmd: Helltu botnfylli af heita vatninu í flöskuna. Skrúfaðu tappann á. Kreistu flöskuna og slepptu snögglega. Kveiktu á kerti. Helltu botnfylli af heita vatninu í flöskuna. Blástu á kertið, sjúgðu svolítinn reyk upp í flöskuna og skrúfaðu tappann á. Kreistu flöskuna og slepptu snögglega. Hvað gerðist í skrefi 3? Lýstu því sem gerðist þegar þú framkvæmdir skref 7. 1 2 3 4 5 6 7

67 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 4. kafli VERKEFNI VERKEFNI OFSAVEÐUR Hvað er ofsaveður? Segðu frá vondu veðri sem þú mannst eftir. HVAÐ EF Veltu fyrir þér hvernig væri að búa á Íslandi ef það væri ekkert veður, eða ef það væri alltaf sama veðrið. Hvaða áhrif myndi það hafa á þig, skólann þig og umhverfi þitt? Skrifaðu svarið eða teiknaðu mynd.

68 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 4. kafli ORÐASÚPA – HITASTIG OG MÆLINGAR Efni hitnar og tekur meira pláss. Varmi flyst á milli staða með geislum líkt og frá sólinni. Orka sem verður til þegar sameindir hreyfast. Fljótandi efni breytast í fast efni. Mælieining sem notuð er til að mæla hitastig efnis. Efni sem er í loftham. Tæki sem er notað til að mæla hita. Efni hitnar með því að færast úr stað. Líkt og þegar loft í herbergi hitnar út frá ofni. Hitastig efnis þegar það fer úr föstu formi í fljótandi form. Efni sem er í föstum ham. Hitastig efnis þegar það fer úr fljótandi formi í lofttegund. Efni sem er í fljótandi ham. Varmi flyst á milli staða í gegnum ákveðið efni. Lægsta mögulega hitastig, –273° C. Lofttegundir breytast í fljótandi efni. Efni breytist úr föstu í fljótandi efni. Efni fer úr fljótandi formi í lofttegund. Efni breytir um form, t.d. þegar vatn verður að klaka eða þegar vatn breytist í gufu.

69 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 4. kafli EFNI BREYTIR UM HAM Finndu réttar hitatölur og skráðu í eyðurnar. Bræðslumark vatns er °C. Gull bráðnar við °C. Suðumark vatns er °C. Líkamshiti er u.þ.b. °C. Alkul er °C. Bræðslumark járns er °C. Hamskipti: Þegar vatn breytist í klaka er talað um Þegar klaki breytist í vatn er talað um Þegar vatn breytist í gufu er talað um Þegar gufa breytist í vatn er talað um VERKEFNI VERKEFNI Z P F L J Ó T A N D I Y H N I H K Y K D T S U B T L N R U F M I R A T J V E Ö S O O G N H Þ R T A L S N E Þ A T I H K Ö É Ö A A M I G T U F N Á K R N T V Á V M U X T V M L M U O H T A N F G Æ L F L P A Y S T F I U T S K H L S Á U L I R S I N U N Ð Á R B A Ð R E U O K M G E D G G H B R R Æ U S H Y F S A P G U P O A N Æ R H J T F Ö T M L Y A E P A F A B P L E I G Y K A E L M E U D L E C E L S Í U S E H I P R S E K S U Ð U M A R K T N O Ð K A Á U M H J N T U T Y D Ö N J N N V L R U Ð R U B A M R A V T Á I O I

70 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 4. kafli Hvað í kennslustofunni á myndinni er fast efni, fljótandi efni og loftkennt efni? Fast efni: Fljótandi efni: Loftkennd efni:

71 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 4. kafli MATARLITUR Í HEITT OG KALT VATN Efni og áhöld: Tvö glös, heitt vatn, kalt vatn, matarlitur og dropateljari. Framkvæmd: Settu kalt vatn í annað glasið og heitt í hitt. Settu síðan 3–4 dropa af matarlit í bæði glösin og fylgstu með því sem gerist. Í hvoru glasinu dreifðist liturinn betur? Útskýrðu það með því sem þú hefur lært um áhrif hita á hreyfingu. Teiknaðu dæmi um varmageislun, varmaburð og varmaleiðni VARMAGEISLUN VARMABURÐUR VARMALEIÐNI

72 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 4. kafli HITAÞENSLA Efni og áhöld: Flaska, blaðra, skál, heitt vatn og aðgangur að ísskáp. Framkvæmd: Settu tóma flösku inn í ísskáp eða frysti í minnst tvær klukkustundir. Þegar flaskan er orðin köld skaltu taka hana úr ísskápnum og setja blöðru á stútinn á flöskunni. Síðan skaltu setja flöskuna í skál með heitu vatni. Lýstu því sem gerist þegar flaskan er komin í skál með heitu vatni. Hver heldurðu að sé ástæðan fyrir því sem gerðist? Teiknaðu mynd af því sem gerist:

73 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 4. kafli

ÚT UM MELA OG MÓA 5. KAFLI HVAÐ VEIST ÞÚ UM Fyrir kennslu VIÐFANGSEFNIÐ? Eftir kennslu rétt rangt rétt rangt Kjöraðstæður lífvera kallast dýralendi. Það er háð hitastigi, jarðvegi, vatnsmagni í jarðvegi og veðurskilyrðum. Á Íslandi er mikið um hraun. Á Íslandi eru virk eldfjöll sem gjósa og þess vegna myndast reglulega nýtt hraun. Mosi er fyrsti landneminn í nýju hrauni. Á Íslandi finnast u.þ.b. 50 tegundir ólíkra grasa en það er auðvelt að þekkja þau í sundur. Votlendisfuglar eru yfirleitt með stutta fætur og gogga. Mólendi er þurrt gróðurlendi. Þar er oftast mikið um þúfur sem eru ójöfnur í jarðveginum. Ástæður fyrir gróðureyðingu geta verið ofbeit, sinubruni eða skógarhögg. Svæði þar sem tekist hefur að endurheimta dýra- og plöntutegundir kallast manngerð vistkerfi Berangur er svæði þar sem finna má einstaklega mörg ber. Flest barrtré eru með stór og græn laufblöð. 74 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 5. kafli

75 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 5. kafli HUGTÖK – LEYNIMYND? é t ö r S d r r r l e l l ó t i M e n g r e y V a g g t S j G f k j i Skrifaðu rétta stafi á línurnar. ð u Landsvæði sem hefur svipaðan gróður og dýralíf. Þar sem gróðurþekjan er ekki samfelld og vex á sandi. Kjöraðstæður lífvera. Svæði sem eru hulin blómum eða burknum. Samlíf sveppa og þörunga. Gróðurlendi þar sem jarðvatn nær upp undir eða upp fyrir yfirborð jarðvegsins. Báðar lífverur græða á því að búa saman. Önnur lífveran græðir á samlífi en hin tapar ekki á því. Önnur lífveran græðir á samlífinu en hin tapar á því. Gróðurlendi með hávöxnum trjám. Gróðurlendi með lyngi, runnum, fléttum og þúfum. Gróðurlendi með lágvöxnum trjám. Svæði þar sem er ekkert skjól. Algeng berangursvæði. Vistheimt með því að gróðursetja tré. Eyðing gróðurs sem á sér stað af mörgum ástæðum. Þegar reynt er að bæta landgæði og auka líffræðilegan fjölbreytileika. Vistheimt til að koma í veg fyrir eyðingu gróðurs með gróður- setningu. Gróðurlendi þar sem jarðvegur er þykkur, frjósamur og einkennist af grastegundum. g r ó r l e n d i

76 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 5. kafli NÁGRENNI SKÓLANS Veldu þér svæði í þinni heimabyggð. Farðu út og kannaðu svæðið. Næstu spurningar eru um þetta svæði. Hvaða svæði valdir þú og hvað heitir það? Hvernig gróðurlendi er á þessu svæði? Teiknaðu mynd af svæðinu. Hvað einkennir þetta svæði? Hefur mannfólkið gert eitthvað á svæðinu? Er það gott eða slæmt? Útskýrðu af hverju. Ef þú gætir breytt einhverju á svæðinu til þess að vernda það betur eða nýta, hvað myndir þú gera?

77 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 5. kafli EITT OG ANNAÐ Hvert væri þitt kjörlendi, hvað þarft þú til að þér líði vel? Hvað er vistheimt? Hvað einkennir melgresi? Hvaða áhrif hefur maðurinn haft á vistkerfi í byggð? Veldu einn íslenskan fugl og eina íslenska plöntu. Skrifaðu upplýsingar um þau hér. Heiti: Latneskt heiti: Einkenni: Búsvæði: Heiti: Latneskt heiti: Einkenni: Búsvæði: VERKEFNI VERKEFNI

78 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 5. kafli Mikilvægt er að geta sett sig í spor fólks með ólíkar skoðanir. Stundum er gott að búa til manngert vistkerfi en því fylgja líka gallar. Nefndu aðstæður þar sem það hefur kosti og aðstæður þar sem það hefur ókosti. Hvenær/hvar er gott að búa til manngert vistkerfi?     Hvenær/hvar er ekki gott að búa til manngert vistkerfi?     Ræddu við sætisfélaga þinn um manngerð vistkerfi og berðu saman við það sem þú hefur skrifað. Hvað finnst þér um manngerð vistkerfi? Eiga öll vistkerfi að vera manngerð? Eiga engin vistkerfi að vera manngerð? Eða eigum við að hafa blöndu af vistkerfum?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=