Náttúrulega 1 - verkefnabók

4 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 1. kafli Nú er komið að því að æfa vísindalega hugsun. Þú undirbýrð og framkvæmir einfalda vísindalega athugun sem hægt er að gera í nærumhverfinu. Skráðu mikilvægar upplýsingar niður. HVERNIG FER RANNSÓKN FRAM? 1. Hugmynd kviknar/vandamál skilgreint. 2. Hugmynd að svari/lausn. 3. Tilgátan prófuð í athugun eða rannsókn. 4. Gögn greind og túlkuð. 5. Setja fram kenningu og segja frá niðurstöðum.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=