Náttúrulega 1 - verkefnabók

32 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 2. kafli SÚREFNIÐ FER UM LÍKAMANN NÚMERAÐU, LITAÐU EÐA TENGDU SAMAN HUGTAK OG SKILGREININGU Vöðvi sem er fyrir neðan lungun og tekur þátt í öndun. Líffæri sem gegna lykilhlutverki í öndun. Þau þenjast út við innöndun og dragast saman við útöndun. Lífsnauðsynlegt efni fyrir líkamsstarfsemi manna. Það kemur úr andrúmsloftinu og er flutt með blóði um líkamann. Efni sem verður til þegar einstaklingur notar súrefni og næringu til að halda líkamanum gangandi. Síar skaðlegar agnir úr loftinu og er staðsett í framhaldi af munni og nefi. Rör sem liggur frá nefi og munni og niður í lungu. Litlar greinar sem flytja loft frá barka og ofan í lungu. Litlar blöðrur í lungum sem fyllast af lofti. Þind Súrefni Koltvísýringur Lungu Kok Barki Berkjur Lungnablöðrur

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=