Náttúrulega 1 - verkefnabók

46 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 3. kafli HUGTÖK – TÆKNI Í ÞÁGU VÍSINDA NÚMERAÐU, LITAÐU EÐA TENGDU SAMAN HUGTAK OG SKILGREININGU Notuð til að skoða það sem sést illa eða ekki með berum augum. Notuð til að stækka það sem við sjáum með berum augum en þurfum eða viljum skoða betur. Mjög hitaþolið og sterkt gerviefni miðað við þyngd. Stundum notað í skotheld vesti og fleiri sterka hluti. Gagnsætt og hart efni sem t.d. er notað í glugga. Það er búið til við mikinn hita úr sandi og fleiri efnum. Efni sem er búið til úr svartolíu og notað til að búa til margt í umhverfinu. Með fyrstu efnunum sem notuð voru í iðnaði og er notað til að búa til margt í umhverfinu. HRAÐAR OG HRAÐAR Hvernig varð þróunin frá seglbátum til hraðskreiðra flugvéla? Leitaðu þér upplýsinga og veltu fyrir þér þróuninni sem hefur átt sér stað. Smásjá Plast Gler Víðsjá Kevlar Tré VERKEFNI VERKEFNI

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=