Náttúrulega 1 - verkefnabók

37 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 2. kafli 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Lóðrétt 1 Á íhvolfum speglum þar sem ljósgeislarnir safnast saman. 3 Sú vegalengd sem það tekur ljós eitt ár að fara. 4 Spegill þar sem í nálægð er myndin stækkuð en snýr rétt en í fjarlægð verður hún lítil og á hvolfi. 5 Straumur agna eða geisla sem ljósgjafi gefur frá sér. 6 Þegar ljósgeislar skipta um leið í vatni og hlutir virðast bognir þegar þeir eru það ekki í raun og veru. Lárétt 2 Spegill þar sem er hægt að sjá stærra svæði en á flötum spegli. 5 Bylgjur ljóss sem maðurinn ýmist sér eða sér ekki. 7 Hraði ljóss eða um 300.000 kílómetrar á sekúndu. 8 Þegar ljós brotnar í litina rauðan, appelsínu- gulan, gulan, grænan, bláan, dimmbláan og fjólubláan. 9 Spegill sem sýnir spegilmynd sína í réttri stærð en öfugt. SAFNLINSUR/DREIFILINSUR Efni og áhöld: Samansafn af notuðum gleraugum: Horfðu í gegnum gömul gleraugu og flokkaðu í safnlinsur og dreifilinsur. Undirbúðu þig með því að rifja upp hvor linsan stækkar og hvor minnkar. Hverjar eru niðurstöður þínar: KROSSGÁTA – LINSUR OG LJÓS

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=