Náttúrulega 1 - verkefnabók

33 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 2. kafli  Barki – grænn  Berkjur – gular  Lungnablöðrur – bleikur  Lungu – blá  Þind – brún HUGTÖK – ÖNDUN Lýstu leiðinni sem loft fer frá því að einstaklingur andar því að sér og þangað til hann andar því frá sér aftur. Hvert er hlutverk lungnablaðranna? Af hverju er maðurinn með öryggisloku? Merktu inn á myndina hvar öndunarfærin eru. Litaðu síðan hvern hluta í mismunandi lit.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=