Náttúrulega 1 - verkefnabók

HVAÐ VEIST ÞÚ UM Fyrir kennslu VIÐFANGSEFNIÐ? Eftir kennslu rétt rangt rétt rangt Svæði þar sem líf getur þróast kallast lífhvolf. Lífhvolfið nær u.þ.b. 10 km niður í jarðskorpuna og svo um 10 km fyrir ofan hana. Ósonlagið er þunnt lag af andrúmslofti sem verndar lífríki jarðar fyrir óæskilegum útfjólubláum geislum. Gróðurhúsalofttegundir hleypa sólargeislum í gegnum sig og halda síðan hitanum á jörðinni í einhvern tíma. Veður ákvarðast út frá úrkomu, vindátt, vindhraða, loftþrýstingi, lofthita og skýjafari. Loftþrýstingur er meiri uppi á fjalli en við rætur þess. Það eru bara kaldir haf- og loftstraumar við Ísland. Allir hlutir eru búnir til úr litlum ögnum sem kallast sameindir en þær hreyfast þegar efni eru gufur. Efni geta verið á mismunandi formi, fast efni, fljótandi efni og lofttegund. Varmi getur flust með varmaleiðni, varmageislun og varmaburði. ÞAÐ SKIPTAST Á SKIN OG SKÚRIR 4. KAFLI 54 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 4. kafli

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=