Náttúrulega 1 - verkefnabók

13 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 1. kafli VEIRA EÐA BAKTERÍA? Merktu við hvort þessar staðreyndir eiga við um veirur eða bakteríur. veirur bakteríur Hægt er að nota sýklalyf við sýkingu. Geta fjölgað sér sjálfar. Eru ekki lífverur. Valda hlaupabólu. Valda eyrnabólgu. Troða sér inn í frumur til að fjölga sér. UPPRUNI LÍFS OG FLOKKUN LÍFVERA NÚMERAÐU, LITAÐU EÐA TENGDU SAMAN HUGTAK OG SKILGREININGU Atburður þegar heimurinn varð til. Sýnir hvernig þróun hefur átt sér stað; eftir því sem farið er ofar í tré eru lífverur þróaðri. Kerfi sem er notað til að flokka lífverur. Notað er nafn ættkvíslar og tegundar. Þegar tegund lífveru deyr út og finnst hvergi lifandi á jörðinni. Lífverur sem eiga á hættu að verða útdauðar. Þegar margar lífverur deyja út á stuttum tíma, t.d. vegna náttúruhamfara. Miklihvellur Útdauði Þróunartré Fjöldaútdauði Útrýmingarhætta Tvínafnakerfi

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=