Náttúrulega 1 - verkefnabók

30 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 2. kafli LITAÐU  Hægri gátt bláa,  Vinstri gátt rauða,  Hægra hvolf grænt,  Vinstra hvolf appelsínugult. Merktu með örvum leið blóðsins um hjartað. Hvert er hlutverk hægri hluta hjartans? En vinstri hluta hjartans? SATT EÐA ÓSÁTT Satt Ósatt Ósæðin er stærsta æð líkamans: Bláæðar flytja súrefnisríkt blóð til líkamans: Háræðarnar eru stærstu æðar líkamans: Slagæðar flytja súrefnisríkt blóð um líkamann: Hvít blóðkorn fanga og drepa bakteríur og veirur í líkamanum: Rauðkornin sjá um storknun blóðs: Stærsti hluti blóðsins er blóðflögur: Fullorðnir eru með um 5 lítra af blóði í líkamanum: Hjartalokurnar passa að blóðið renni alltaf í rétta átt í gegnum hjartað: Hlutverk hjartans er að dreifa súrefnisríku blóði um líkamann: VERKEFNI VERKEFNI

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=