Náttúrulega 1 - verkefnabók

47 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 3. kafli NÁLÆGT ÞÉR Skoðaðu nærumhverfi þitt með aðstoð smásjár og víðsjár. Farðu út eða finndu í kennslustofunni það sem þig langar að skoða nánar. Athugaðu að oft þarf ekki að leita langt. Í nærumhverfinu er ýmislegt sem gaman er að skoða. Hvaða hluti valdir þú? Hvað sástu betur með tækinu en með berum augum? HVAÐ GERIST NÆST? Hvaða tækninýjungar sérðu fyrir þér að verði á næstu 10 árum? Hvaða breytingar heldur þú að verði á tækjum sem þú notar reglulega? VERKEFNI VERKEFNI VERKEFNI VERKEFNI

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=