Náttúrulega 1 - verkefnabók

66 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 4. kafli SKÝ Í FLÖSKU Efni og áhöld  Plastflaska með tappa eða eitthvað álíka ílát sem hægt er að kreista.  Heitt vatn (t.d. úr krana).  Kerti og eldspýta/kveikjari. Framkvæmd: Helltu botnfylli af heita vatninu í flöskuna. Skrúfaðu tappann á. Kreistu flöskuna og slepptu snögglega. Kveiktu á kerti. Helltu botnfylli af heita vatninu í flöskuna. Blástu á kertið, sjúgðu svolítinn reyk upp í flöskuna og skrúfaðu tappann á. Kreistu flöskuna og slepptu snögglega. Hvað gerðist í skrefi 3? Lýstu því sem gerðist þegar þú framkvæmdir skref 7. 1 2 3 4 5 6 7

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=