Náttúrulega 1 - verkefnabók

21 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 2. kafli SJÁÐU LÍKAMANN MINN 2. KAFLI HVAÐ VEIST ÞÚ UM Fyrir kennslu VIÐFANGSEFNIÐ? Eftir kennslu rétt rangt rétt rangt Beinagrindin er samansett úr u.þ.b. 500 beinum. Inni í beinum er beinmergur en þar myndast hin mikilvægu blóðkorn. Vöðvaþræðir geta verið sléttir og rákóttir. Húðin er stærsta líffæri líkamans. Í blóðrásinni eru rauðar æðar sem flytja blóð til hjartans. Fullorðinn einstaklingur andar inn 2 lítrum af lofti í hverjum andardrætti. Augasteinninn er svartur. Nærsýnir sjá verr það sem er nær þeim. Dökk föt eru heitari í sól af því að ljós endurkastast síður af svörtum lit. Fólk sér ekki allar ljósbylgjur. Öll dýr hafa eins sjón. Súrefni verður til í lungunum.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=