Náttúrulega 1 - verkefnabók

16 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 1. kafli NÁTTÚRUVAL Hvort af þessum dæmum um náttúruval finnst þér áhugaverðara og af hverju?  Finkurnar (bls. 19)  Gíraffarnir (bls. 20) Útskýrðu hvernig aðlögunin gerir lífveruna sem þú valdir þér hér að ofan hæfari til að lifa af og fjölga sér. Lýstu vistkerfi Íslands í grófum dráttum. Hugsaðu þér að við horfum á landið allt sem eitt vistkerfi. Þú getur skrifað texta eða teiknað mynd. Nefndu/teiknaðu dæmi um hvað við getum fundið í flóru og fánu landsins. Nefndu/teiknaðu einnig lífvana þætti sem við getum fundið í vistkerfinu: HEILABROT

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=