Náttúrulega 1 - verkefnabók

41 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 3. kafli TÆKNI OG NÝSKÖPUN 3. KAFLI HVAÐ VEIST ÞÚ UM Fyrir kennslu VIÐFANGSEFNIÐ? Eftir kennslu rétt rangt rétt rangt Vélar eru hlutir sem notaðir eru til að flytja eða umbreyta orku. Vélar hjálpa til við að vinna ýmiss konar vinnu. Dæmi um einfaldar vélar eru hjól, vogarstöng, trissa og skáborð. Tölvan varð til þegar iðnbyltingin átti sér stað. Matur var saltaður og súrsaður áður fyrr því kælitæki voru ekki komin til sögunnar. Símar og tölvur hafa þróast lítið frá því tækin voru fundin upp. Nýsköpun er þegar eitthvað er búið til, til að leysa vanda eða betrumbæta fyrri lausn. Víðsjá er notuð til að stækka það sem við sjáum ekki með berum augum. Fyrsta dráttarvélin kom til Íslands fyrir rúmlega 300 árum. Vatnsmyllur hafa verið til í einhverri mynd í meira en 2000 ár.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=