Náttúrulega 1 - verkefnabók

40 Náttúrulega 1 │ vinnubók │ 2. kafli LITRÓF MEÐ PRISMA Efni og áhöld: Prisma, pappír, sólarljós, litir. Tilgáta: Lestu lýsinguna á framkvæmd. Hvað heldur þú að gerist? Framkvæmd: Haltu prisma úr gleri eða plasti í sólarljósi og snúið því þar til þú sérð litróf myndast. Teiknaðu nákvæma mynd af því sem þú sérð í réttum litum. Endurtaktu tilraunina og athugaðu hvort niðurstaðan verði sú sama. Niðurstöður: Hverjar eru niðurstöður þínar? LJÓSBYLGJURNAR Nefndu 3 dæmi um ljósbylgjur sem þú sérð ekki. Eru einhverjar bylgjur þarna mikilvægari en aðrar? Af hverju /af hverju ekki? ? 1 2 3

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=