36
læra að taka ábyrgð sjálfur á námi sínu“. Þessi afstaða er skiljanleg því
að sjálfsögðu þurfa unglingar með ADHD að læra það. En til þess að
það geti orðið þarf að kenna þeim þessa færni sérstaklega og taka mið
af þroska þeirra. Í flestum tilfellum er áfram þörf á aðhaldi, stuðningi
og samstarfi heimilis og skóla í gegnum unglingsárin og oft og tíðum
einnig á framhaldsskólaárum.
Nemendur á unglingastigi þurfa að hafa á valdi sínu fjölbreytta náms-
tækni og -aðferðir til að geta tekist á við margþætt nám; á því skólastigi
reynir námið enn meira en áður á vinnsluminni, vinnsluhraða, tíma-
stjórnun, skipulag, áætlanagerð og skriflega tjáningu, sjá t.d. kaflann
um námstækni. Margir nemendur með ADHD, ekki síst þeir sem eru
með sértæka námserfiðleika, geta átt erfitt með að tjá sig skriflega og
halda utan um skrifleg verkefni. Oft fá þeir góðar hugmyndir en þurfa
aðstoð við að koma þeim á blað. Þetta getur verið bagalegt, ekki síst
á prófum, þegar skrifa á ritgerð eða svara ritgerðarspurningum. Þá
stranda þeir oft eftir nokkrar setningar. Gagnlegt getur verið að bjóða
þeim stuðning við uppbyggingu skriflegra verkefna.
46
Foreldrar, kennarar og nemendur á unglingastigi verða sam-
eiginlega að leitast við að finna jafnvægi á milli krafna um sjálfstæð
vinnubrögð annars vegar og þarfa nemenda fyrir stuðning og aðhald
hins vegar. Smám saman þarf að draga skipulega úr stuðningi eftir
því sem nemandinn þroskast og öðlast meiri færni. Vissir nemendur
munu samt alltaf þurfa stuðning vegna ADHD einkenna þar eð hægur
vinnsluhraði og skert vinnsluminni háir þeim fram á fullorðinsár.
Nauðsynlegt getur því verið að bregðast við þessu með því að hafa
verkefni styttri eða gefa lengri tíma en almennt gerist; lengja próftíma,
búta próf niður og leyfa nemanda að taka þau í lotum með hléum á
milli eins og bent hefur verið á hér að framan, sjá t.d. kaflann um fyrir-
komulag námsmats.
47
Mikilvægt er að viðhalda reglulegum samskiptum
og upplýsingamiðlun til foreldra unglinga með ADHD eftir að nem-
endur eru komnir í framhaldsskóla.
Unglingsstúlkur með ADHD
Hætt er við að einkenni ADHD hjá stúlkum fari fram hjá kennur-
um þar eð áberandi agavandamál eru oftast vægari meðal þeirra en
ADHD – Farsæl skólaganga
Námsgagnastofnun 2013
HverNig viNN ég?
Nafn:
______________________________________________________________________
Hvað á ég að gera?
_____________________________________________
Hvernigætla ég að gera það?
____________________________________
Nei
Þegar ég loka augunum sé ég fyrirmér
hvernig égætla að vinna verkefnið.
⎕ ⎕
Ég sé fyrirmér hvernig égætla að ljúka verkefninu.
⎕ ⎕
Spyrðu þig nokkrum sinnum
ámeðan þú ert að vinna verkefnið:
Spyrðu þig líka:
Nei
Er ég búin(n) aðmissa einbeitinguna
og farinn að hugsa um annað?
⎕ ⎕
Tek ég eftir því sem ermikilvægt og
leiði hjámér það sem skiptir ekkimáli.
⎕ ⎕
Hef ég unnið eins lengi og ég hafði ákveðið?
⎕ ⎕
Þarf ég að gera smáhlé á vinnunni?
⎕ ⎕
Ef ég næ að kláraætla ég að verðlaunamig og
___________________________
_____________________________________________________________
Ef ég næ ekki að kláraætla ég að skipuleggja áframhaldið og
_________________
_____________________________________________________________
Sjálfsmat
Hvernig
gengurmér?
ADHD – Farsæl skólaganga
Námsgagnastofnun 2013
HverNig FiNNst mér best Að lærA?
Nafn:
__________________________________________________________________
Dagsetning:
_________________
Nei
Ég læri best þegar það er hljótt.
⎕ ⎕
Ég get lært og einbeittmér þótt það sé
svolítill kliður í kringummig.
⎕ ⎕
Mér finnst best að vinna við borð.
⎕ ⎕
Mér finnst best að liggja á gólfinu við vinnuna.
⎕ ⎕
Ég vinn best ein(n).
⎕ ⎕
Þegar ég byrja á verkefni þá lýk ég við það.
⎕ ⎕
Ég á stundum erfittmeð að ljúka við verkefni.
⎕ ⎕
Mér finnst gott að vinnameð öðrum.
⎕ ⎕
Mér finnst gott að vinna verkefni
þar sem ég þarf að hreyfamig og skapa.
⎕ ⎕
Hverju vilt þú breyta í námsumhverfi þínu?
______________________________________________________________
______________________________________________________________
______________________________________________________________
sjálfsmat
13
14
1...,28,29,30,31,32,33,34,35,36,37 39,40,41,42,43,44,45,46,47,48,...67