31
Vissar persónur. Nemandi getur orðið „háður“ kennara sínum eða
stuðningsfulltrúa og átt erfitt ef viðkomandi er fjarverandi. Eins getur
nemandi átt í viðvarandi erfiðleikum með samskipti við sömu skóla-
félagana. Það getur líka átt við vissa kennara.
Ferli í búingsklefanum
sturta sápa handklæði
nærföt
buxur
peysa
sokkar
greiða sér
úlpa
skór
skólataska
Hér á eftir fara ábendingar og hugmyndir um hegðunarmótun og
bekkjarstjórnun sem geta komið í veg fyrir árekstra og óvæntar upp-
ákomur. Vissulega fer það eftir aldri, þroska nemenda og aðstæðum
hvað á við hverju sinni.
Koma má í veg fyrir
öryggisleysi og óæskilega
hegðun með undirbúningi.
Hér er dæmi um þrepaskipt
ferli í búningsklefa.
Teikningarnar geta t.d.
verið á tveimur renningum
sem eru heftaðir saman.
Þær eru af vefnum
do2Learn.
Í umhverfi þar sem skortur er
á skýrum römmum, stjórnun
og eftirliti fullorðinna eins
og t.d. í búningsklefum
geta börn með ADHD átt
erfitt með að lesa í aðstæður
og haga sér í samræmi við
væntingar.
1...,23,24,25,26,27,28,29,30,31,32 34,35,36,37,38,39,40,41,42,43,...67