44
um aðilum sem hafa faglega aðkomu að þjónustu við barnið, svo sem
sálfræðingi, sérkennara, sérkennsluráðgjafa, stuðningsfulltrúa, þroska­
þjálfa, iðjuþjálfa, félagsráðgjafa, skólastjórnendum, skóla­hjúkrunar­
fræðingi, lækni eða öðrum. Samsetning teyma er mismunandi eftir
skólum og sveitarfélögum og fer eftir því hvaða þjónusta er í boði.
Þjónusta getur verið misjöfn á milli sveitarfélaga en hún getur einnig
verið mismunandi á milli skóla í sama sveitarfélagi. Dæmi um opinber
þjónustusvið sem sinna teymisvinnu eru skólaskrifstofur, félagsþjón-
usta sveitarfélaga, þ. á m. þjónustumiðstöðvar Reykjavíkur, heilsugæsla
og barna- og unglingageðdeildir.
Samkvæmt reglugerð um sérfræðiþjónustu sveitarfélaga við leik- og
grunnskóla er henni ætlað að gera tillögu um viðeigandi úrræði í sam-
starfi við starfsfólk skóla. Henni er enn fremur ætlað að sinna eftirfylgd
og mati á árangri í kjölfar athugunar eða greiningar og meta árangur
íhlutunar í samstarfi við viðkomandi skóla.
Algengt er að þverfaglegt teymi samanstandi af fjórum til sex ein-
staklingum þar sem einn til tveir eru titlaðir teymisstjórar. Hlutverk
þeirra er að stýra vinnunni, boða fundi og halda utan um ákvarðanir.
Einnig þekkist að stofna þverfaglegt lausnarteymi sem vinnur að
lausnum erfiðra mála í tilteknum grunnskóla eða sveitarfélagi. Lausnar-
teymi er ólíkt þjónustuteymi þar sem lausnarteymi er ekki sett saman
vegna einstaklingsmáls heldur fremur sem stuðningur við kennara, eins
konar
bakland kennarans.
Þangað getur kennari leitað með erfið ónafn-
greind mál þar sem hvert tilfelli er skoðað sérstaklega. Teymið leggur
svo til nokkrar mögulegar úrlausnir sem kennarinn getur valið úr og
nýtt sér.
ADHD – Farsæl skólaganga
Námsgagnastofnun 2013
Náms- og keNNsluAðstæður – gátlisti
Staðsetningnemandaískólastofunniergóð.
⎕ ⎕
Sessunautarerugóðarfyrirmyndir.
⎕ ⎕
Áreitiísætiermeðminnstamóti.
⎕ ⎕
Nemandigeturfærtsigárólegtsvæði.
⎕ ⎕
Nemandimávinnaýmistviðborð,ágólfio.s.frv.
⎕ ⎕
Vinnuplássáborðieðagólfiafmarkaðefþarf.
⎕ ⎕
Möguleikiáskilrúmumtilaðdragaúráreiti.
⎕ ⎕
Skúffur,hillur,möppurfyrirgögnaðgengilegogvelmerkt.
⎕ ⎕
Nemandaleyftaðgeymabækurískólatöskuefþarf.
⎕ ⎕
Aukasettafnámsbókumheimaefþarf.
⎕ ⎕
Nemandifæraðhandfjatlahluttilaðdragaúrspennu.
⎕ ⎕
Nemandaleyftaðhlustaátónlisttilaðdragaúrspennu.
⎕ ⎕
Nemandifæraðnotaheyrnartóltilaðdragaúráreiti.
⎕ ⎕
Fáarogskýrarreglursembarniðþekkirogskilur.
⎕ ⎕
Hljóðmerkigefiðeðaannaðtáknumaðkennslustund
séhafin.
⎕ ⎕
______________________________________________________________
______________________________________________________________
______________________________________________________________
______________________________________________________________
______________________________________________________________
______________________________________________________________
Í lagi
Þarf að bæta
á ekki við
ADHD – Farsæl skólaganga
Námsgagnastofnun 2013
Nám og keNNslA – gátlisti
Fyrirmæliskýrogeinföld.
⎕ ⎕
Áherslalögðáaðnemandiendurtakifyrirmæli.
⎕ ⎕
Athugaðhvortnemandihefuráttaðsigáfyrirmælum.
⎕ ⎕
Áherslalögðásjónrænarvísbendingarogtímaramma.
⎕ ⎕
Leitastviðaðafmarkavelverkefni,hafaþaustutt
ogviðráðanleg.
⎕ ⎕
Nemandaleyftaðvinnaílotummeðhléumámilli.
⎕ ⎕
Stundaskráskýr,ímyndrænuformiefþarf.
⎕ ⎕
Skýrarvinnuáætlanir,ímyndrænuformiefþarf.
⎕ ⎕
Vinnuáætlunumskiptískrefefþarf,þ.e.afmarkaðareiningar.
⎕ ⎕
Textiogfyrirmælifáaðstandaátöflu,ekkistrokuðstraxút.
⎕ ⎕
Fariðyfirhelstuatriðikennslustundarílokin.
⎕ ⎕
Nægurtímigefinntilaðáttasigámarkmiðum
íhópverkefnum.
⎕ ⎕
Jafningjakennslanotuð.
⎕ ⎕
Augnsambandináðviðnemandannmeðreglulegumillibili.
⎕ ⎕
Nemandifærhjálptilaðkomaséraðverki.
⎕ ⎕
Nemandifærhjálptilaðhaldasigaðverki
(klappáöxl,miðiáborð,augnsamband).
⎕ ⎕
Hrósoghvatningnotaðmarkvisst.
⎕ ⎕
Foreldrarfánauðsynlegarupplýsingarumskipannáms,
heimanámo.fl.
⎕ ⎕
HeimanámskráðíMentor.
⎕ ⎕
Fariðyfirnauðsynlegatriðimeðforeldrumámiðriönn.
⎕ ⎕
Hugaðaðþvíaðbarniðfáiaðnjótasinnasterkuhliða.
⎕ ⎕
Í lagi
Þarf að bæta
á ekki við
ADHD – Farsæl skólaganga
Námsgagnastofnun 2013
HegðuN í skólAstoFuNNi – gátlisti
Nafn:
_________________________________________________
Dagsetning:
_____________
ekki í lagi
í lagi
í góðu lagi
ímjög góðu lagi
stundvísi og
ástundun
Mætir of seint.
gleymir að
komameð
námsgögn.
Mætir á síðustu
stundu.
kemurmeð
námsgögn en
þau eru í óreiðu.
Mætir á réttum
tíma en fer ekki
að borðinu sínu.
kemurmeð
námsgögn,
oftast í röð
og reglu.
Mætir á réttum
tíma og sest við
borðið sitt.
Alltafmeð
námsgögn í röð
og reglu.
sjálfstæð
vinnubrögð
truflar, talar við
aðra í stað þess
að vinna.
Hljóð(ur) en
ekkimeð
hugann við
verkefnin.
Vinnur verkefnin
án þess að
trufla.
einbeitir sér að
vinnu án þess
að kennari
minni á.
Frumkvæði
á erfittmeð að
koma sér að
verki.
Byrjar en þarf
áminningu til að
halda áfram.
Vinnur lungann
úr kennslustund.
Veit til hvers
erætlast og
gerir það án
hvatningar.
Heimavinna og
vinnuvenjur
skilar
heimavinnu
en úrvinnsla er
ófullnægjandi.
gleymir að skila
heimavinnu.
skilar
heimavinnu,
hefur lokið við
hluta verkefna.
skilar
heimavinnu,
hefur lokið
henni nokkurn
veginn.
skilar alltaf
fullnægjandi
heimavinnu.
skipulag
Fylgir ekki
námsáætlun.
Fylgir
námsáætlun
þegarminnt(ur)
á það.
Fylgir
námsáætlun á
hverjum degi.
Fylgir alltaf
námsáætlun
og skipuleggur
vinnu sína.
Hópvinna
truflar aðra.
Þarf oft að láta
minna sig á.
tekur
takmarkaðan
þátt.
tekur þátt og
fylgir hinum.
er virk(ur)
og tekur
frumkvæði.
15
16
18
1...,36,37,38,39,40,41,42,43,44,45 47,48,49,50,51,52,53,54,55,56,...67