16
Greining
Til þess að barn uppfylli greiningarskilmerki um ADHD þarf það
að hafa hamlandi einkenni athyglisbrests með eða án ofvirkni/
hvatvísi við ólíkar aðstæður í daglegu lífi, til dæmis heima og í skóla,
um lengri tíma. Einkenni ADHD koma ekki alltaf fram við rólegar
og vel skipulagðar kringumstæður. Nauðsynlegt er því að byggja
á upplýsingum frá þeim sem best þekkja til hegðunar barnsins við
mismunandi aðstæður. Kjarninn í greiningarferlinu er því sjúkra-
og þroskasaga barnsins. Venjulega geta foreldrar og kennarar gefið
nauðsynlegar upplýsingar þó einnig sé þörf á beinum athugunum á
barninu með viðtölum og prófum. Við greiningu á ADHD er stuðst
Hvatvísi
ADHD ísjakinn
Ofvirkni
Námserfiðleikar
Erfiðleikar í tilfinningastjórn
Kvíðaraskanir
Lágt sjálfsmat
Seinkun á þroska heilans
Athyglisbrestur
Fylgikvillar
Skert stýrifærni
Skert tímaskyn
Svefnerfiðleikar
Læra seint af reynslunni
Greiningarskilmerki:
Einkenni komi fram við
ólíkar aðstæður.
Einkenni komi fram yfir
lengri tíma.
Oft eru aðeins fáein einkenni ADHD áberandi, það eru þau sem eru ofansjávar á ísjakanum,
önnur eru falin, fljóta undir yfirborðinu, en geta engu að síður haft mikil áhrif á heildarmynd
ADHD.
1...,8,9,10,11,12,13,14,15,16,17 19,20,21,22,23,24,25,26,27,28,...67