24
NÁMSGAGNASTOFNUN • 08970 Um víða veröld – Heimsálfur – Kennsluleiðbeiningar
Afríka
Kort bls. 78
Á kortinu er að finna lönd og höfuðborgir. Það má vinna á ýmsan veg með tölfræðiupplýsingarnar í
töflunni fyrir neðan. Skrá t.d. 10 fjölmennustu löndin, 10 fámennustu löndin, 10 þéttbýlustu löndin
o.s.frv.
Verkefni bls. 79
Um að gera að nota kortin í bókinni og
Kortabók handa grunnskólum
.
Í verkefni 21 þar sem nemendur eiga að finna vöruinnflutning frá einstaka löndum í Afríku má benda á
eftirfarandi slóð á vef Hagstofunnar. Upplagt að láta nemendur sjálfa leita,
tolur/Utanrikisverslun
.
• Lausnir við verkefnum er að finna á læstu svæði kennara.